Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins

Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins og mikilvægt er að treysta umgjörð hennar með þjóðhagsvarúðartækjum svo komið verði í veg fyrir óeðlilegar sveiflur á genginu. Mikilvægt er að gera langtímaáætlanir í ríkisfjármálum og stefna á sjálfbæran rekstur ríkissjóðs. Mikilvægt er að lækka skuldir ríkissjóðs m.a. með verðmætasköpun og aðhaldi því fjármunum er betur varið til samfélagslegra verkefna en til greiðslu vaxta.  

Þetta og fleira kemur fram á bls. 4-5 í ályktunum 34. flokksþings Framsóknar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Reynt var að setja Ísland á hausinn, þegar Íslenska ríkið var að mestu skuldlaust? við heimsbankana.

Líbýa, Gaddafí var sprengd í tætlur, þegar þeir ætluðu að nota sinn eigin gull dinar í olíuviðskiptum.

Sýrland skuldar alþjóðabankanum ekki neitt, þá græðir alþjóðabankinn ekki neitt á því að skrifa bókhald fyrir Sýrland og þykjast lána Sýrlandi. 

Egilsstaðir, 13.10.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 13.10.2016 kl. 14:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband