Færsluflokkur: Vinir og fjölskylda
Föstudagur, 4.12.2009
Andlát: Guðmundur Erlingsson
Guðmundur Erlingsson andaðist á heimili sínu í Opelousas Louisiana í Bandaríkjunum 2. desember sl. Bálför hans fer fram frá Sibille Funeral Home Chapel í Opelousas á morgun, laugardaginn 5. des. Guðmundur var fæddur 7. apríl 1931 á Galtastöðum í...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 26.10.2008
Hið andlega lausafé
Fyrir einu ári birti ég ljóðið Ellimörkin? hér á blogginu. Þetta var á meðan góðærið svokallaða var enn hér á landi og fjöldinn allur af gljáandi nýjum pallbílum með stórar innfluttar hestakerrur í eftirdragi eða fjórhjólavagna renndi stoltur eftir...
Laugardagur, 6.9.2008
Vinnubrögð Útlendingastofnunar í máli Mark Cumara sæta furðu
Í 24 Stundum í dag er greint frá á bls. 4 máli Mark Cumara 23 ára manns í Þorlákshöfn sem kom hingað til lands frá Filippseyjum 17 ára til dvalar hjá móður og fósturföður sem bæði eru íslenskir ríkisborgarar og hafa dvalið hérlendis síðasta áratug. Af...
Laugardagur, 9.8.2008
Nokkur skemmtileg orð
Ég hef verið að hugleiða ýmsa skemmtilega frændsemi orða. Ég hef gaman af því að bera saman orð úr ensku og íslensku sem hljóma næstum því eins en hafa kannski aðra merkingu. Hér eru nokkur. Íslenska orðið kemur fyrst en síðan það enska: Bað - bath;...
Fimmtudagur, 31.7.2008
Heklugosið 17. ágúst 1980
Dagurinn 17. ágúst 1980 var sérstakur því þann dag höfðum við nokkrir vinir ákveðið að ganga á Heklu. Við ætluðum þó ekki að fara ef veður yrði óhagstætt og því átti einn okkar að hringja í hina og setja gönguna á eða af eftir aðstæðum. Dagurinn rann upp...
Vinir og fjölskylda | Breytt 1.8.2008 kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 30.7.2008
Hrafnarnir komnir aftur
Nú hef ég fregnað að hrafnar hafi sést hér á Selfossi. Það var á föstudagsmorguninn síðasta 25. júlí sem tveir hrafnar sáust leika sér í uppstreyminu yfir nýja sjúkrahúsinu á Selfossi. Þetta eru fyrstu hrafnafréttir sem ég fæ í nokkurn tíma en eins og...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Þriðjudagur, 22.1.2008
Hesturinn minn heitir Flóki
En við höfum ekki sömu lifað árin eins og Blesi og ljóðmælandinn í 'orfeus og evridís' frægu kvæði Megasar af plötunni 'Á bleikum náttkjólum'. Hesturinn þessi er að verða 9 vetra gamall, er fæddur 1999 en ég er fæddur nokkru fyrr. Þetta er eini hesturinn...
Sunnudagur, 20.1.2008
Afmæli Braga 2007
Hér kemur mynd úr 10 ára afmæli Braga frá því í júlí í fyrra. Frá vinstri: Ásgeir Halldórsson, Rúnar, Bragi, Ásgeir Guðjónsson, Jón Páll, Böðvar og Trostan. Ef smellt er á myndina þá birtist stærri útgáfa hennar.
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:50 | Slóð | Facebook
Mánudagur, 24.12.2007
Jólin eru alveg að koma - setjum nú upp skeggið
Jæja núna eru jólin alveg að koma og tími til að fara að setja upp jólasveinaskeggið eins og Bragi á þessu YouTube myndskeiði. Við í Baugstjörn 33 sendum okkar bestu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár með þökkum fyrir...
Fimmtudagur, 25.10.2007
Þannig verða fordómarnir til
Fyrir nokkrum mánuðum fórum við hjónin í matvöruverslun, sem alla jafna er ekki í frásögur færandi en í þetta skiptið gerðist atvik sem hefur orðið mér minnisstætt. En til að skilja það þarf nokkra forsögu. Þannig er að konan mín er fædd á Filippseyjum...
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 17:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)