Bloggfćrslur mánađarins, október 2023

Sveitarfélög ćttu ađ vera tilbúin međ neyđarúrrćđi fyrir veturinn

 Mynd: Pixabay„Formađur velferđarráđs Reykjavíkurborgar segir önnur sveitarfélög verđa ađ opna úrrćđi fyrir heimilislausa en ekki banna fólki ađ nýta sér neyđarskýli borgarinnar. Vísa ţarf fólki frá vilji sveitarfélög ekki greiđa fyrir gistingu.“ Sjá hér. Ţetta er tilvitnun í formann velferđarráđs Reykjavíkurborgar frá síđastliđnu sumri sem síđan í lok september er formađur Sambands íslenskra sveitarfélaga. 

„Framkvćmdastjóri Samhjálpar segir húsakost kaffistofu samtakanna löngu sprunginn vegna mikillar aukningar gesta síđustu mánuđi. Í mars hafi ríflega 200 gestir heimsótt kaffistofuna, en í september hafi fjöldinn fariđ upp í tćplega ţúsund“, sjá hér
 

Ţrátt fyrir ađ svo virđist sem búiđ sé ađ mćta brýnustu ţörf og lítiđ hafi heyrst ađ undanförnu frá hinum viđkvćma hópi heimilislauss fólks má ćtla ađ veturinn muni hafa í för međ sér áskoranir á ţessu sviđi fyrir sveitarfélögin og ţá sérstaklega fyrir önnur sveitarfélög en borgina á höfuđborgarsvćđinu, stór sveitarfélög úti á landi og ţá sérstaklega ţau sem hćtta er á ađ lokist af frá Reykjavík vegna veđurs og fćrđar. 

Á Árborgarsvćđinu er til ađ mynda ekkert neyđarskýli svo ađstandendur gćtu ţurft ađ bjarga fólki í neyđ inn á heimili sín eđa í einhverjum tilfellum ađrir almennir borgarar ţegar veglokanir eru vegna illviđra.  Ţađ er ljóst ađ ţau sveitarfélög sem hafa fengiđ ţessa hvatningu formanns samtaka sinna og sinna ţeim ekki ćtla ađ velta ábyrgđinni af neyđarađstođinni yfir á einstaklinga ţví í almennum hegningarlögum segir í 221. gr:

„Láti mađur farast fyrir ađ koma manni til hjálpar, sem staddur er í lífsháska, ţótt hann gćti gert ţađ án ţess ađ stofna lífi eđa heilbrigđi sjálfs sín eđa annarra í háska, ţá varđar ţađ … 1) fangelsi allt ađ 2 árum, eđa sektum, ef málsbćtur eru.“ 

Ćtla má ađ almenningur sé ekki vel undir ţađ búinn ađ leggja mat á ađstćđur og ţurfa ađ velja milli ţess annađ hvort ađ stofna lífi eđa heilbrigđi sjálf sín í hćttu eđa láta farast fyrir ađ koma manni til hjálpar sem knýr dyra um miđja nótt í illviđri og sem virđist vera í annarlegu ástandi. 

Hér ţyrfti löggjafinn ađ skýra betur hvar ábyrgđ liggur í ţessum ađstćđum ţví stađan er sú ađ heimilislausir hvort sem um er ađ rćđa fólk í vímuefnavanda eđa ađrir hafa líklega ekki veriđ fleiri í langan tíma. Ţetta ástand var til komiđ á síđasta ári og síđan ţá hefur stađan líklega enn versnađ ef marka má orđ formanns SÍS sem vitnađ var til ađ ofan. 

Endurbirtur pistill af vef Kristinna stjórnmálasamtaka


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband