Andlßt: Gu­mundur Erlingsson

Gu­mundur Erlingsson anda­ist ß heimili sÝnu Ý Opelousas Louisiana Ý BandarÝkjunum 2. desember sl. Bßlf÷r hans fer fram frß Sibille Funeral Home Chapel Ý Opelousas ß morgun, laugardaginn 5. des. Gu­mundur var fŠddur 7. aprÝl 1931 ß Galtast÷­um Ý GaulverjabŠjarhreppi (n˙ Flˇahreppi). Foreldrar hans voru J. Erlingur Gu­mundsson og Gu­laug Jˇnsdˇttir. Eftirlifandi systkini hans eru ArndÝs, Sigurjˇn og ┴rni sem b˙a ß Selfossi. Ůau ßttu tvŠr systur sem lÚtust barnungar. Gu­mundur ˇlst upp hjß mˇ­ursystkinum sÝnum ß Sy­ra Velli Ý sama hreppi. Hann tˇk st˙dentsprˇf frß Menntaskˇlanum Ý ReykjavÝk og hˇf sÝ­an nßm vi­ Washington State University sem styrk■egi ßri­ 1951.

Gu­mundur giftist eftirlifandi eiginkonu sinni Wirginiu Owens, hj˙krunarkonu frß Nowata Oklahoma 15. febr. 1957. Ůau fluttust til Opelousas Ý Louisiana ■ar sem ■au bjuggu sÝ­an. Ůau eignu­ust ■rj˙ b÷rn Gretchen sem giftist Mark Deshotels břr Ý Opelousas, ■au skildu. Barn ■eirra er Alyce Deshotels. Mary sem giftist Michael Simon břr Ý Baton Rouge. B÷rn ■eirra eru Alexander, Kathryn og Gabriel.á Eric sem giftist Kjersti Botnen břr Ý Ëslˇ. B÷rn ■eirra eru Elias og Emma.

Gu­mundur starfa­i vi­ flutninga og vann fyrst fyrir Talton "Tiny" Turner hjß Louisiana Truck Brokerage. SÝ­ar starfa­i hann fyrir Al Robichaux hjß Union 76 v÷ruflutninga■jˇnustumi­st÷­ Ý Lafayette Ý Louisiana. Ůegar Gu­mundur komst ß eftirlaun hlaut hann ■ann hei­ur a­ vera ˙tnefndur hei­ursprˇfessor vi­ University of Louisiana vegna starfs vi­ kennslu Ý fornÝslensku og ■ř­ingu fornrita. ┴samt dr. W. Bryant Bachmann ■řddi hann sex Ýslenskar forns÷gur: Finnboga s÷gu ramma, Hßlfs s÷gu og Hßlfsrekka, Hrˇlfs s÷gu kraka og kappa hans, SvarfdŠla s÷gu, Valla-Ljˇts s÷gu og Ůorleifs ■ßtt jarlaskßlds. Ůessar s÷gur komu ˙t Ý ■rem bˇkum: "The Saga of Finnbogi the Strong" (ISBN-13: 9780819175946), "The Sagas of King Half and King Hrolf" (ISBN-13: 9780819181220) og "Svarfdaela saga and Other Tales" (ISBN-13: 9780819195135).á

Ůeir sem vilja senda sam˙­arkve­jur geta fari­ inn ß vef ˙tfararstofunnar og skrß­ ■Šr ■ar. Slˇ­in er: http://www.sibillefuneralhomes.com.á Smellt er ß nafn Gu­mundar og sÝ­an ß Guestbook.á


ź SÝ­asta fŠrsla | NŠsta fŠrsla

Athugasemdir

1 Smßmynd: Ůorsteinn Sverrisson

Vel skrifu­ grein Ragnar. ┤Dvaldir ■˙ ekki einhverntÝman ß ■essum slˇ­um?á Minnir a­ ■˙ hafir sagt mÚr frß ■vÝ !

Ůorsteinn Sverrisson, 13.12.2009 kl. 21:42

2 Smßmynd: Ragnar Geir Brynjˇlfsson

Takk fyrir innliti­ Ůorsteinn, j˙ Úg heimsˇtti ■au 1978 Ý ■rjßr vikur og svo 1981 og var ■ß lÝklega tvo mßnu­i, aftur 1984 og n˙ sÝ­ast 2006 Ý stuttar heimsˇknir. Ůa­ var ˇgleymanlegt a­ heimsŠkja ■au og kynnast lÝfinu Ý Louisiana. Bestu kve­jur til ykkar.

Ragnar Geir Brynjˇlfsson, 14.12.2009 kl. 22:40

BŠta vi­ athugasemd

Ekki er lengur hŠgt a­ skrifa athugasemdir vi­ fŠrsluna, ■ar sem tÝmam÷rk ß athugasemdir eru li­in.

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband