Heklugosi 17. gst 1980

Dagurinn 17. gst 1980 var srstakur v ann dag hfum vi nokkrir vinir kvei a ganga Heklu. Vi tluum ekki a fara ef veur yri hagsttt ogv ttieinn okkar a hringja hina og setja gnguna ea af eftir astum. Dagurinn rann upp bjartur og fagur og g hlakkai miki til a f smtali ga v mig hafi langa til a ganga Heklu mrg r. g hafi tt heima alla vi Galtastum Gaulverjabjarhreppi (n Flahreppi) og Hekla v sjnmli alla daga egar skyggni var hagsttt. En mntur uru a klukkustundum og fyrr en vari var komi hdegi. g skildi ekkert vini mnum a sl fjallgnguna af essu ga veri. En sar kom ljs a hann hafi sofi yfir sig. Vi pabbi kvum v a fara stainn hestamannamt sem var ennan dag Hellu og lgum af sta. egar vi vorum komnir framhj Skgsnesi stoppai hann og sagi a Hekla vri farin a gjsa. Og viti menn gosmkkurinn steig htt loft og greinilegt a etta var strt og miki gos. Vi keyrum upp a Heklu og skouum gosi fr veginum. mar Ragnarsson kom ltilli flugvl, lenti veginum og tk svo loft aftur. etta var minnisstur dagur. Pabbi orti lji Hekla tilefni hans.

a var ekki fyrr en sar sem g fr a hugsa me meira akklti til svefnglei vinar mns og er ekki viss um a g vri til frsagnar ef hann hefi ekki sofi yfir sig. Allar gtur san hef g lti mr ngja a dst a Heklu r fjarlg og hef aldreisan rgert gngutr upp hana og tla aldrei a fara anga.

essi saga rifjaist upp fyrir mr enn einu sinni um daginn egar Magns Tumi jarfringursagia gjsi Hekla sumardegi eins og ri 1980 geti tugir manna veri gngu fjallinu. Hann sagi a feramenn hafi veri fjallinu egar a gos hfst og eir hafi tt ftum fjr a launa. Alls ekki s vst a flk fjallinu finni r hreyfingar sem eru undanfari goss. Hekla s frg fyrir hva eldgosin byrja snggt.Lklega er essi drottning slenskra eldfjalla best og fallegust fjarlg.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Emil Hannes Valgeirsson

Merkileg saga. Nsta gos Heklu tti a vera ri 2010 +/- 1 r ef hn heldur sinni rtnu fr rinu 1970. Gngumenn Heklu mttu v fara a hugsa sig tvisvar um.

Emil Hannes Valgeirsson, 1.8.2008 kl. 00:50

2 Smmynd: sds Sigurardttir

a styttist n um Heklugos spi g. g hef einstaklega gott tsni, gu skyggni, Heklu og er klr me myndavlina, arf a setja smanmer frttastofunum speed dial svo g geti tilkynnt etta strax og sent fyrstu myndir bloggi. Vonandi verur enginn uppi egar etta byrjar. Mr ykir skaplega vnt um Heklu og hn er falleg, en g er ingeyingur og Herubrei er perlan mn svo eru a fjllin Mvatnssveit sem heilla mig miki.

sds Sigurardttir, 1.8.2008 kl. 00:57

3 Smmynd: Ragnar Geir Brynjlfsson

Takk fyrir innlitin. J g heyri ea las einhvers staar a Hekla vri bin a n eirri lyftingu sem hn yrfti til a gos gti ori. ettair lklegaa ngilegt magn af kvikuer komi kvikurna til a gos geti byrja hverri stundu nna. Mia vi lotuna Heklu passar 2010+/- 1. Gott a heyra a ert vibin sds . En aarfmiklaolinmi a ba eftir eldfjalli. Hugsanlega ltur hn ba eftir sr langan tma lka v auk ess a vera fyrirsjanleg getur hn lka veri treiknanleg og kvei a fara fr. Hvernig sem mli er liti ereitt vst:Ganga Hekluer httusm.

Ragnar Geir Brynjlfsson, 1.8.2008 kl. 08:03

4 Smmynd: Kjartan Ptur Sigursson

Hr eru linkar gnguferir sem g hef fai Heklu. eitthva meira af myndum af svinu en ekki tmi til a finna r.

http://www.photo.is/07/09/1/index_11.html

Hr m svo sj 4 bla sem ku Heklu topp 1997

http://www.photo.is/books/4x4/pages/32-A-Heklutoppi.html

Kjartan Ptur Sigursson, 1.8.2008 kl. 09:39

5 Smmynd: Ragnar Geir Brynjlfsson

Takk fyrir innliti Kjartan. etta eru aldeilis fnar myndir arna photo.is. g skoai lka loftmyndirnar. J Hekluferir eru srstakur kafli t af fyrir sig. r eru ekki bara skemmtilegar jeppa ea tsnisferir heldur m lka flokka r sem httuferir.

Ragnar Geir Brynjlfsson, 2.8.2008 kl. 09:46

6 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Brir minn var rntinum me fjlskylduna og sr otu fljga yfir og elti hana me augunum. Allt einu koma drunur og reykjarmkkur upp af fjallinu og s hann sng sna tbreidda.....Rssarnir voru komnirStartled

Rna Gufinnsdttir, 2.8.2008 kl. 09:52

7 Smmynd: Ragnar Geir Brynjlfsson

etta er skemmtileg sagaRna. Brir inn hefur upplifa einstakt augnablik arna! Takk fyrir innliti.

Ragnar Geir Brynjlfsson, 2.8.2008 kl. 12:02

8 Smmynd: Rna Gufinnsdttir

Mr hefur alltaf tt vnt um essa sgu. Hann meinti etta svo miki og hlt alvru a Rssarnir vru komnir

Rna Gufinnsdttir, 2.8.2008 kl. 13:03

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband