Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2022
Laugardagur, 26.2.2022
Tekjuminni ćttu líka ađ geta valiđ einbýli
Stjórnmálaöflin hafa í framkvćmd tekiđ ţá stefnu ađ tekjulćgri einstaklingar skuli vera í fjölbýlum. Lóđir og skipulagsforsendur fyrir ein-, par-, og rađbýli hafa gert ráđ fyrir stórum einingum sem hafa í raun ađeins veriđ á fćri fólks međ međaltekjur og ţar yfir ađ festa sér.
Ţessu gćtu stjórnmálaöflin hugađ ađ viđ gerđ kosningastefnuskráa sinna fyrir komandi kosningar og sveitarfélögin í framhaldi af ţví viđ gerđ húsnćđisáćtlana. Fjöldaframleidd lítil heilsárshús og smáhýsi á bilinu 15-40 m2 ćttu ađ geta uppfyllt reglur og stađist kröfur.
Ríkisvaldiđ gćti liđkađ fyrir um gerđ slíkra úrrćđa og sveitarfélögin skipulagt litlar lóđir fyrir ţau til heilsársbúsetu. Sveitarfélög ţyrftu einnig ađ bjóđa upp á stöđulóđir fyrir eigendur lítilla fćranlegra heilsárshúsa.