Bloggfćrslur mánađarins, október 2014
Miđvikudagur, 8.10.2014
Fćra má langbylgjuna yfir á miđbylgju (AM)
Hćgt vćri ađ fćra langbylgjusendingarnar yfir á miđbylgju (AM). Flest útvarpsviđtćki eru međ ţeim möguleika enn ţann dag í dag. Miđbylgjusendingarnar eru ađ vísu ekki jafn langdrćgar og langbylgjan en til ađ mćta ţví mćtti e.t.v. auka afl sendanna. Ađ líkindum er ekki dýrt ađ breyta Gufuskálasendinum sem og ţeim á Eiđum ţví ađeins ţarf ađ breyta tíđni útsendingarinnar. Síđar mćtti svo athuga ađ bćta viđ tveim AM sendum í viđbót, einum á Suđurlandi og einum á Norđurlandi. Líklega er hćgt ađ fá svona búnađ notađan í dag, ţar sem margar stöđvar eru ađ skipta yfir í stafrćnt.
Sjá einnig blogg mitt um málefni langbylgjunnar frá árinu 2008: http://ragnargeir.blog.is/blog/ragnargeir/entry/687892/
Yfirlit yfir önnur blogg mín um Ríkisútvarpiđ: http://ragnargeir.blog.is/blog/ragnargeir/category/1661/
![]() |
Langbylgjan nauđsynleg landsmönnum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |