Ragnar Geir Brynjólfsson

Framhaldsskólakennari, fjölskyldufađir og foreldri, tónlistarnemi, sjálfbođaliđi í kirkjustarfi. Gekk í Framsóknarflokkinn 2013 og tók ţátt í starfi flokksins fyrir Alţingiskosningarnar ţađ vor. Voriđ 2014 var ég 3. mađur á lista flokksins í sveitarstjórnarkosninunum. Er nefndarmađur í skipulags- og byggingarnefnd Sveitarfélagsins Árborgar 2014-. bý á Selfossi ţar sem ég fćddist nokkru eftir miđja síđustu öld. Átti lengi heima á Galtastöđum í Flóahreppi en bý nú á Selfossi í Sveitarfélaginu Árborg.


Föđur-langafi minn var Brynjólfur hreppstjóri Einarsson á Sóleyjarbakka í Ytrihrepp, fćddur 1840. Ái minn í móđurćtt var Ófeigur ríki á Fjalli á Skeiđum sá er peysuna miklu átti er skrifađ var um í Heljarslóđarorrustu Gröndals. 


 


 

Ábyrgđarmađur skv. Ţjóđskrá: Ragnar Geir Brynjólfsson

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband