FŠrsluflokkur: Vinir og fj÷lskylda

Heitir bŠrinn Galtasta­ir e­a Galtarsta­ir?

═ tilefni af umrŠ­u og frÚttaflutningi af fjarskiptam÷strum sem rÝsa ßttu vi­ bŠinn Galtasta­i ß ■essu ßri langar mig til a­ tŠpa ß helstu atri­um um ■a­ sem mÚr er kunnugt um ■etta bŠjarnafn. ═ ÷llum ■eim frÚttum sem Úg hef sÚ­ Ý bl÷­um Su­urlands um mßli­ hefur bŠrinn alltaf veri­ nefndur Galtasta­ir. Ůa­ er Ý samrŠmi vi­ mßlvenju ß svŠ­inu enda kannast enginn hÚr vi­ a­ bŠrinn heiti Galtarsta­ir. ═ Morgunbla­inu laugard. 25. nˇvember 2006 er frÚtt af m÷strunum ß baksÝ­u og Ý frÚttinni er bŠrinn Ýtreka­ nefndur Galtarsta­ir. MÚr er mßli­ nokku­ skylt ■vÝ ß ■essum bŠ ßtti Úg heima frß fŠ­ingu ßri­ 1961 og ■anga­ til 1990. Allan ■ann tÝma var bŠrinn alltaf nefndur Galtasta­ir af heimilisfˇlkinu og mÝn fj÷lskylda haf­i komi­ ß bŠinn 1926 e­a 7. Ekki man Úg eftir a­ neinn af okkar nßgr÷nnum hafi nefnt bŠinn ÷­ru nafni. ┴ kortum af svŠ­inu og skilti sem komi­ var upp vi­ bŠinn Bßr af GaulverjabŠjarhreppi sem ß­ur var stˇ­ Galtasta­ir - ekki Galtarsta­ir. ═ ═slensku fornbrÚfasafni er til fŠrsla lÝklega frß 12. e­a 13. ÷ld um ßlftahrei­ur Ý landi Galtasta­a og sagt a­ ■au tilheyri GaulverjabŠjarkirkju. ╔g er ekki me­ heimildina tiltŠka en Úg man ■etta ÷rugglega. ═ ■essari heimild er bŠrinn nefndur Galtasta­ir. ═ jar­abˇk ┴rna Magn˙ssonar er bŠrinn aftur ß mˇti sag­ur heita Galtarsta­ir. Hva­ ■vÝ veldur er ekki gott a­ segja, hugsanlega svipa­ur ˇkunnugleiki og vart var­ hjß Mogganum. N˙ vŠri forvitnilegt hva­a sko­anir lesendur hafa ß ■essu mßli. Er ■etta bŠjarnafn tilvÝsun Ý einhvern galta e­a er felur nafni­ Ý sÚr tilvÝsun Ý g÷lt og hafa heimamenn bara veri­ svona feimnir a­ nefna bŠinn rÚttu nafni ÷ll ■essi ßrhundru­? ╔g fÚkk brÚf frß Gu­mundi Erlingssyni mˇ­urbrˇ­ur mÝnum um ■etta og birti hÚr brot ˙r ■vÝ me­ leyfi hans: "G÷ltur -- Sbr nŠturg÷ltur. Or­i­ galti ■ř­ir lÝka ' litil heysßta┤ og svo finnst mÚr endilega a­ galti vŠri nota­ um heystabba Ý heyg÷r­um.

GrřlukvŠ­i SÚra Brynjˇlfs Halldˇrssonar dßinn 1737.
┌r vÝsu #67

┴rdegis fˇr h˙n
ß burtu ■a­an
gekk svo raklei­is
a­ Galtast÷­um

┌r vÝsu #94

A­ Galtast÷­um
gekk h˙n snemmendis.

═ Hrafns S÷gu Sveinbjarnarsonar er ma­ur nefndur Galti. MÚr finnst ■a­ vera lÝklegasta skřringin ß nafninu Galtasta­ir, sbr Baugsta­ir, Egilssta­ir, Torfasta­ir, Ragnhei­arsta­ir eru allir kenndir vi­ menn. GrřlukvŠ­i­ er um Galtasta­i austur ß HÚra­i. Nor­lendingar grei­a lokka vi­ Galtarß e­a stßta af frŠ­imanni sÝnum, Gu­brandi Vigf˙ssyni frß Galtardal Ý D÷lum. Sunnlendingar og Austfir­ingar eiga sÝna Galtasta­i"


ź Fyrri sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband