Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þar sem hamingju og mennsku er að finna

Við sem skipum lista Framsóknarflokksins í Árborg stöndum fyrir hefðbundin gildi flokksins. Frjálslynda félagshyggju, umbætur og samvinnu, manngildi ofar auðgildi. Framsókn hefur hagsmuni heildarinnar í fyrirrúmi. Stefna flokksins í orði og verki byggist...

Hljóðlæsið kemur best út

Rrannsóknir sýna að svokölluð hljóðaaðferð kemur best út í upphafi lestrarkennslu en í helmingi grunnskóla landsins er stuðst við byrjendalæsi. Hljóðlæsi er líklega gamla aðferðin úr "Gagn og gaman". Ég man hvað ég var hissa þegar ég frétti af því...

Merkel sýnir stjórnvisku sem fyrr

Í þessu máli sýnir Angela Merkel stjórnvisku. Aftur virðist hún ætla að ná að yfirtaka annað mál hinnar "órólegu deildar" þýskra stjórnmála, þ.e. njósnamálið líkt og hún tók málefni kjarnorkuveranna upp áður. Kanslari Þýskalands þekkir án efa...

Hluthafar, hér er vinsamleg ábending

Hluthafar í Vinnslustöðinni og öðrum sjávarútvegsfyrirtækjum sem fá greiddan út arð næstu vikur og mánuði. Það er rökrétt að samfélagsleg ábyrgð einstaklinga og fyrirtækja aukist í réttu hlutfalli við þá ráðstafanlegu auðlegð sem þeir hafa undir höndum....

Manneskjulegri og betri !?

Ætli þeir sem syrgja látna ástvini í ríkjum Norður-Afríku og Austurlöndum nær séu sammála þessari staðhæfingu? Er ekki sennilegt að hægari þróun í lýðræðisátt hefði verið heppilegri í þessum ríkjum? Þau hafa fuðrað upp hvert af öðru. Bensín springur ekki...

Assange og félagar verða að halda sig í sviðsljósinu

Assange kveður upp sinn dóm yfir dómi bandarískra dómstóla og tryggir sér enn og aftur athygli fjölmiðla. Þannig heldur hann áfram að viðhalda og skerpa á ímynd sinni sem baráttumanni lýðréttinda. Þessi ímynd er nauðsynleg Assange og flokki hans því...

Hvaðan fær Wikileaks peningana?

Af hverju reyna fréttamenn ekki að grennslast fyrir um hvernig Wikileaks er fjármagnað? Þessi upphæð svarar til þess að 8 milljónir manna hafi gefið stofnuninni 1000 krónur. Er hún í alvöru svona vinsæl? Er ekki líklegra til árangurs að spyrja hverjir...

Það er óhyggilegt að veita Snowden hæli

Það er óhyggilegt að veita Snowden hæli því ljóst er af viðbrögðum Rússa og Evrópuríkja að þeim langar ekki í kaldastríðsleik við Bandaríkjamenn. Líklegt er að leyniþjónustur þeirra sitji við nákvæmlega sömu iðju og þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna....

"Heiðursmenn lesa ekki hver annars póst"

Haft er eftir Viviane Reding, dómsmálastjóra Evrópusambandsins, í fréttinni að samstarfsaðilar njósni ekki um hvora aðra. Sama sjónarmið kom fram hjá Henry L. Stimson árið 1929 þegar hann lagði niður þá stofnun sem fékkst við að ráða leynileg skilaboð og...

Ríkisstjórnin færir vogunarsjóðum Ísland korteri fyrir kosningar

Þetta kemur fram á heimasíðu Sigurðar Inga Jóhannssonar: Samkvæmt fréttum eru vogunarsjóðirnir að koma gróða sínum í skjól í boði Framtakssjóðs lífeyrissjóðanna og Landsbankans. Lífeyrisjóða landsmanna og heimila þeirra. Heimilin verða skilin eftir með...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband