Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Ofsóknirnar sem áttu ađ sameina heimsveldiđ

Á fjórđu öld eftir Krist stendur Rómaveldi á barmi upplausnar. Út á viđ virđist keisaraveldiđ enn öflugt – en ađ innan molnar ţađ undan vantrausti, sundrungu og siđferđilegri örţreytu. Ţađ sem gerist á ţessum tíma er saga ríkis sem varđ smám saman...

Hjólhýsabúar: Tími úrrćđanna er runninn upp

Ákvörđun borgaryfirvalda í Reykjavík um ađ stofna starfshóp sem finna á hjólhýsabúum viđ Sćvarhöfđa samastađ kemur ekki of snemma. Hún stađfestir ţađ sem margir hafa lengi bent á: ađ ástandiđ hefur ekki skánađ. Hjólhýsin sem áđur voru álitin undantekning...

Norđur-Frakkland viđ upphaf 15. aldar – áđur en ţjóđarvitundin vaknađi

Í gömlum ćvintýrum og ţjóđsögum er stundum sagt ađ börn sjái ţađ sem fullorđnum er huliđ. Í sögunni um nýju fötin keisarans gengur hinn valdmikli konungur um nakinn, ţví enginn fullorđinn ţorir ađ segja sannleikann – af hrćđslu viđ ađ virđast...

Atvinnuleysi á Íslandi: Raunsći í stađ trúar á ósýnilegu höndina

Á örfáum vikum hafa landsmenn séđ tvö stór iđnfyrirtćki falla eđa stöđva starfsemi sína. Fyrirtćkiđ Kambar á Suđurlandi fór í gjaldţrot í apríl, og yfir sjötíu manns misstu lífsviđurvćri sitt. Nú rétt fyrir sumariđ hefur PCC á Húsavík tilkynnt ađ...

Skilningur á tungumáli er öryggismál – ekki formsatriđi

Ţađ mćtti vel velta fyrir sér hvort stjórnvöld – t.d. Samgöngustofa eđa viđkomandi ráđuneyti – geti innleitt einfalt og skynsamlegt úrrćđi: tilviljanakennd munnleg tungumálapróf fyrir starfandi leigubílstjóra? Slíkt próf vćri stutt, kannski...

Frá ćttbálkarétti til heimsmyndar: Hugarfarsbreyting í Evrópu

Viđ upphaf miđalda, ţegar síđustu leifar Vestur-rómverska ríkisins voru ađ falla, hurfu ekki ađeins hersveitir og hallir — heldur einnig lög. Rómarrétturinn, sem hafđi í margar aldir veitt keisurum og embćttismönnum sameiginlegt tungumál laga, var...

Ţögnin eftir byltinguna – hver tók viđ umönnuninni?

Franska byltingin markađi djúp spor í sögu Evrópu. Hún var afleiđing langvinnrar spennu milli forréttindahópa og almennings, ţar sem sífellt fleiri vildu sjá nýtt og réttlátara samfélag taka viđ af gömlum siđum og stofnunum. Byltingin hafđi ótvírćtt...

Eftir storminn – Katalónía og konur í skugga Napóleóns

Napóleónsstríđin (1803–1815) mörkuđu endalok gömlu valdakerfanna í Evrópu og opnuđu leiđ fyrir nýja stjórnskipan, en einnig óvissu og djúpar samfélagslegar breytingar. Í Katalóníu, líkt og víđa annars stađar í Evrópu, urđu ţessi átök ekki einungis...

Ţegar ríkiđ stígur of fast inn á vettvang samviskunnar – Cristero-uppreisnin og lćrdómur hennar

Áriđ 1926 hófst í Mexíkó ein umtalsverđasta trúarandspyrna 20. aldarinnar. Hún stóđ í tćp ţrjú ár og kostađi tugţúsundir lífiđ. Uppreisnin, sem kennd er viđ kjörorđiđ „Viva Cristo Rey!“ – „Lifi Kristur konungur!“ – var...

Hver ber ábyrgđ ţegar gögn eru fengin međ ólögmćtum hćtti?

Ţađ hefur vakiđ athygli ađ í nýlegum ţáttum Kveiks, fréttaskýringarţáttar Ríkisútvarpsins, hefur veriđ fjallađ ítarlega um mál sem byggja á gögnum sem komiđ hafa frá gagnaleka sem á sínum tíma var kallađur „Glitnis-skjölin“. Nú hefur komiđ í...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband