Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Mun grćna hugsunin rétta hallann af?

Hallarekstur A-hluta sveitarsjóđs Árborgar allt frá árinu 2007 er áhyggjuefni og ţađ hlýtur ađ verđa verkefni ţeirra sem viđ völdum taka ađ vinna bug á honum. Ţessi langvarandi hallarekstur og ađ ţađ stefnir í aukin útgjöld vegna kostnađar og brýnna...

Sprotafyrirtćki í Árborg

Í atvinnumálum ţarf ađ horfa til hlutverks Árborgarsvćđisins sem ţjónustumiđstöđvar. Í ţessu tilliti er vert ađ huga ađ hagsmunum örfyrirtćkja ţví hlutfall lítilla verslunar- og ţjónustufyrirtćkja er ađ líkindum hátt í Árborg. Hlutdeild lítilla og...

Grammiđ á götunni og forvarnirnar

Fyrir nokkru sat ég fund um löggćslumál í sveitarfélaginu Árborg. Ţar kom fram sú skođun ađ mikilvćgt vćri ađ gefast ekki upp í stríđinu um grammiđ á götunni. Ef neysluskammtar fíkniefna vćru lögleiddir gćtu sölumenn fíkniefna gengiđ um međ leyfđan...

Ţar sem hamingju og mennsku er ađ finna

Viđ sem skipum lista Framsóknarflokksins í Árborg stöndum fyrir hefđbundin gildi flokksins. Frjálslynda félagshyggju, umbćtur og samvinnu, manngildi ofar auđgildi. Framsókn hefur hagsmuni heildarinnar í fyrirrúmi. Stefna flokksins í orđi og verki byggist...

Hljóđlćsiđ kemur best út

Rrannsóknir sýna ađ svokölluđ hljóđaađferđ kemur best út í upphafi lestrarkennslu en í helmingi grunnskóla landsins er stuđst viđ byrjendalćsi. Hljóđlćsi er líklega gamla ađferđin úr "Gagn og gaman". Ég man hvađ ég var hissa ţegar ég frétti af ţví...

Merkel sýnir stjórnvisku sem fyrr

Í ţessu máli sýnir Angela Merkel stjórnvisku. Aftur virđist hún ćtla ađ ná ađ yfirtaka annađ mál hinnar "órólegu deildar" ţýskra stjórnmála, ţ.e. njósnamáliđ líkt og hún tók málefni kjarnorkuveranna upp áđur. Kanslari Ţýskalands ţekkir án efa...

Hluthafar, hér er vinsamleg ábending

Hluthafar í Vinnslustöđinni og öđrum sjávarútvegsfyrirtćkjum sem fá greiddan út arđ nćstu vikur og mánuđi. Ţađ er rökrétt ađ samfélagsleg ábyrgđ einstaklinga og fyrirtćkja aukist í réttu hlutfalli viđ ţá ráđstafanlegu auđlegđ sem ţeir hafa undir höndum....

Manneskjulegri og betri !?

Ćtli ţeir sem syrgja látna ástvini í ríkjum Norđur-Afríku og Austurlöndum nćr séu sammála ţessari stađhćfingu? Er ekki sennilegt ađ hćgari ţróun í lýđrćđisátt hefđi veriđ heppilegri í ţessum ríkjum? Ţau hafa fuđrađ upp hvert af öđru. Bensín springur ekki...

Assange og félagar verđa ađ halda sig í sviđsljósinu

Assange kveđur upp sinn dóm yfir dómi bandarískra dómstóla og tryggir sér enn og aftur athygli fjölmiđla. Ţannig heldur hann áfram ađ viđhalda og skerpa á ímynd sinni sem baráttumanni lýđréttinda. Ţessi ímynd er nauđsynleg Assange og flokki hans ţví...

Hvađan fćr Wikileaks peningana?

Af hverju reyna fréttamenn ekki ađ grennslast fyrir um hvernig Wikileaks er fjármagnađ? Ţessi upphćđ svarar til ţess ađ 8 milljónir manna hafi gefiđ stofnuninni 1000 krónur. Er hún í alvöru svona vinsćl? Er ekki líklegra til árangurs ađ spyrja hverjir...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband