Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 7.3.2013
Skotvopn á ekki að geyma á heimilum
Þetta er eitt dæmið enn sem styður það sjónarmið. Sjá þennan pistil hér: http://ragnargeir.blog.is/blog/ragnargeir/entry/1274969/
Fimmtudagur, 28.2.2013
Hagsmuni hverra er Ögmundur að vernda?
Í Kastljósinu í gær var Ögmundur andvígur því að hér yrði komið upp leyniþjónustu eins og gert hefur verið á hinum Norðurlöndunum en staðhæfir þó að fyllsta öryggis sé gætt og eftirlitið sé sambærilegt og þar. Er þetta þá bara spurning um orðanotkun og...
Þriðjudagur, 1.1.2013
Skotvopn á ekki að geyma á heimilum
Skylda þarf eigendur skotvopna til að geyma öll vopn í byssuskáp. Þeir gætu sem best átt þessa skápa saman til að komast hjá miklum útgjöldum og vopnaskápana á að vista á öðrum mun öruggari stöðum en heimilum, geymslum eða frístundahúsum. Öll skotvopn...
Sunnudagur, 30.12.2012
Skotvopnalöggjöfina þarf að herða til muna
Mikil umræða hefur átt sér stað um skotvopnalöggjöfina í kjölfar skelfilegra atvika sem orðið hafa erlendis. Í umræðunni hér heima hafa sumir farið mikinn við að gagnrýna ástandið Vestanhafs en hvernig er staðan í raun og veru hérlendis?...
Mánudagur, 18.7.2011
Lækka þarf hámarkshraða á Suðurlandsvegi í Ölfusi
Í október 2007 og í maí 2008 bloggaði ég og lagði til að hámarkshraði á Suðurlandsvegi í Ölfusi yrði lækkaður. Í ágúst 2008 tjáði Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður Árnesinga sig um hraðann á þessum vegarkafla og sagði: Ólafur Helgi Kjartansson,...
Föstudagur, 1.4.2011
Varhugavert að stefna á forréttindi auðmanna
Ef leggja á mælikvarða á það hverjir ættu að fá ríkisborgararétt aðrir en þeir sem uppfylla eðlileg skilyrði, þá ætti sá kvarði ekki að vera efnahagslegur. Auðgildið á ekki að vera í öndvegi heldur jákvæð gildi menningarinnar á borð við mannúð,...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 31.3.2011
Framtíð langbylgjuútvarpsins?
Vægi útvarps sem fjölmiðils fer síst minnkandi þrátt fyrir samkeppnina við sjónvarpið og netið. Markaðurinn fyrir útvarpsviðtæki er yfirfullur af prýðilegum AM/FM tækjum og margir símar eða tónspilarar innihalda FM útvarpstæki. Útvarpsviðtæki sem bjóða...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Miðvikudagur, 30.3.2011
Sveitarstjórnarmenn Árborgar: Hyggilegast er að fresta áformum um virkjanir í Ölfusá
Í máli forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur í Kastljósi í gærkvöldi kom fram að vegna alvarlegrar stöðu er fyrirhugað að fresta virkjanaframkvæmdum. Ástæður þess eru helstar að þær eru áhættusamar og einnig að þær eiga ekki að fara fram í óskiptu búi...
Þriðjudagur, 29.3.2011
Miðjan Selfossi: Fallið frá hálfs milljarðs skaðabótakröfu
Í fundargerð 41. fundar bæjarráðs Árborgar kemur fram að sveitarfélagið kaupir sig frá skaðabótakröfu vegna svokallaðs Miðjusamnings upp á 531 milljón auk dráttarvaxta. Lögfræðilegt mat bendir til þess að sveitarfélagið kunni að vera skaðabótaskylt....
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 16.1.2011
Stjórnlagaþingmenn athugið: Beint lýðræði er raunhæfur valkostur
Árið 2008 skrifaði ég pistil um gildi þess að skila auðu í Alþingiskosningum. Ástæðan er sú að það sýnir sig aftur og aftur að stjórnmálamönnum fulltrúalýðræðisins er ekki treystandi. Annað hvort ganga þeir á bak orða sinna eða þeir gera málamiðlanir sem...