Auka þarf mátt millistéttarinnar m.a. með lækkun lægsta skattþreps

Í fámennu samfélagi þar sem kunningsskapur, skyldleiki og önnur tengsl eru mikil er jafnræði félagsleg nauðsyn. Á Íslandi ættum við að vera í fremstu röð hvað jöfnuð snertir. Þess vegna þarf að auka mátt millistéttarinnar með því m.a. að lækka lægsta skattþrepið. Slík aðgerð gæti tekið til um 80% launamanna og myndi létta á skattgreiðslum stórs hóps. Þetta og fleira kemur fram í bréfi sem Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sendi til flokksmanna í dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband