Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Unnið verður eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum

Framsókn ætlar að vinna eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum * sem er að fullu fjármögnuð til næstu þriggja ára í samræmi við skuldbindingar Íslands í Parísarsamkomulaginu. Áætlunin byggir á verkefnum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í samgöngum,...

Möguleikar fólks til að byggja sjálft hafa verið skertir

Þessu veldur lítið framboð leigulóða á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess og hugsanlega einnig auknar og nokkuð strangar kröfur um gæðaeftirlit í byggingarreglugerðinni frá 2012. Fjárfestar og félög hafa að mestu séð um uppbygginguna á þessum svæðum....

Hver mun skrifa bréf núna?

Nýlega skrifuðu nokkrir þingmenn okkar bréf til þingmanna pólska þingsins vegna frumvarps um fóstureyðingar sem lá fyrir pólska þinginu og þeir voru ósammála. Hvað þá nú, er ekki tímabært að gott fólk leggist á árarnar til að beina þrýstingi að...

Greiðar samgönguleiðir eru lífæð búsetu í landinu

Vegakerfið hefur stórlega látið á sjá vegna viðhaldsleysis á aðeins örfáum árum. Mikilvægt er að fjárfesta í uppbyggingu og viðhaldi vegakerfisins. Auka þarf umferðaröryggi og vinna kerfisbundið eftir sérstakri umferðaröryggisáætlun. Á næsta ári skal...

Fíkniefnamálin: Hin portúgalska leið hentar ekki óbreytt hérlendis

Píratar vilja taka upp portúgölsku leiðina í fíkniefnamálum*. Sú leið var tekin upp eftir að um 1% þarlendra hafði ánetjast heróíni. Samkvæmt þessari leið eru leyfðir neysluskammtar gramm af heróíni, alsælu, amfetamíni, tvö grömm af kókaíni eða 25 grömm...

Framsókn vill styrkja og efla menntakerfið

Menntakerfið er ein af grunnstoðum samfélagsins. Framsóknarflokkurinn leggur ríka áherslu á að styrkja það og efla með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar að leiðarljósi. Hann vill standa vörð um öflugt menntakerfi er leiðir til hærra menntunarstigs...

Ljúka þarf gerð löggæsluáætlunar og vinna í samræmi við hana

Grunnskylda ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og forsenda þeirrar skyldu er öflug löggæsla. Því þarf að tryggja löggæslunni nægilega góð starfsskilyrði. Drög að nýrri löggæsluáætlun fyrir Ísland liggur fyrir þar sem tekið er á öryggisstigi,...

Auka þarf mátt millistéttarinnar m.a. með lækkun lægsta skattþreps

Í fámennu samfélagi þar sem kunningsskapur, skyldleiki og önnur tengsl eru mikil er jafnræði félagsleg nauðsyn. Á Íslandi ættum við að vera í fremstu röð hvað jöfnuð snertir. Þess vegna þarf að auka mátt millistéttarinnar með því m.a. að lækka lægsta...

Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins

Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins og mikilvægt er að treysta umgjörð hennar með þjóðhagsvarúðartækjum svo komið verði í veg fyrir óeðlilegar sveiflur á genginu. Mikilvægt er að gera langtímaáætlanir í ríkisfjármálum og stefna á sjálfbæran...

Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu og bendir á að í nágrenni Reykjavíkur eru vannýtt sjúkrahús sem gætu með bættu skipulagi og auknum fjárheimildum komið að gagni við að eyða biðlistum eftir einfaldari aðgerðum. Brýnt er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband