Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Föstudagur, 30.5.2014
Ákvarðanir stjórnvalda þurfa að standa
Kjörnir fulltrúar eiga að láta hagsmuni, lög og reglur samfélagsins hafa forgang. Stöðug stjórnsýsla stuðlar að friði í samfélaginu og er forsenda áætlanagerðar. Stjórnvald sem tekur til baka ákvarðanir sínar, til dæmis lóðaúthlutun eða stöðvar...
Föstudagur, 30.5.2014
Byggjum grænt
Ennþá tíðkast að opinberir aðilar byggi ósjálfbær glæsihús á kostnað almennings. Það gefur slæmt fordæmi og ýtir undir neysluhyggju. Ef dæmið er skoðað í víðu samhengi þá er ekki víst að nýbyggingar séu eins hagkvæmar og talið er, sér í lagi ef hönnun...
Miðvikudagur, 28.5.2014
Heimanám er tækifæri til samveru
Sumir segja að foreldrar eigi ekki að þurfa að aðstoða við heimanám barna. Þau komi heim úrvinda af þreytu og foreldrarnir sömuleiðis. Því er athugandi að skipuleggja heimanám þannig að það íþyngi ekki heldur gefi tækifæri til dálítillar samveru....
Þriðjudagur, 27.5.2014
Helgidómarnir eru fallegir
Helgidómar trúfélaga eru yfirleitt fegurstu byggingar hvers svæðis. Þeir laða fólk að sér ekki bara til trúarlegra athafna heldur einnig ferðamenn sem njóta fagurs handverks, lista og menningar sem þar er gjarnan að finna. Hvert sem farið er í...
Mánudagur, 26.5.2014
Líflegir miðbæir
Í skipulagsmálum Árborgar horfum við í Framsókn á sérstöðu byggðakjarnanna. Þeir hafa byggst upp í kringum verslun, þjónustu, fiskveiðar eða iðnað þó margt hafi breyst í því sambandi. Við viljum varðveita hefðina og byggja með tilliti til þess stíls og...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 24.5.2014
Eggert Ólafsson var grænn
Fyrir mig einn ég ekki byggi, afspring heldur og sveitunginn, eftir mig vil ég verkin liggi, við dæmin örvast seinni menn; ég brúa, girði, götu ryð, grönnunum til þess veiti lið. Svo hljóðar erindi í Búnaðarbálki Eggerts Ólafssonar sem ortur er um 190...
Föstudagur, 23.5.2014
Mun græna hugsunin rétta hallann af?
Hallarekstur A-hluta sveitarsjóðs Árborgar allt frá árinu 2007 er áhyggjuefni og það hlýtur að verða verkefni þeirra sem við völdum taka að vinna bug á honum. Þessi langvarandi hallarekstur og að það stefnir í aukin útgjöld vegna kostnaðar og brýnna...
Fimmtudagur, 22.5.2014
Sprotafyrirtæki í Árborg
Í atvinnumálum þarf að horfa til hlutverks Árborgarsvæðisins sem þjónustumiðstöðvar. Í þessu tilliti er vert að huga að hagsmunum örfyrirtækja því hlutfall lítilla verslunar- og þjónustufyrirtækja er að líkindum hátt í Árborg. Hlutdeild lítilla og...
Miðvikudagur, 21.5.2014
Grammið á götunni og forvarnirnar
Fyrir nokkru sat ég fund um löggæslumál í sveitarfélaginu Árborg. Þar kom fram sú skoðun að mikilvægt væri að gefast ekki upp í stríðinu um grammið á götunni. Ef neysluskammtar fíkniefna væru lögleiddir gætu sölumenn fíkniefna gengið um með leyfðan...
Laugardagur, 17.5.2014
Þar sem hamingju og mennsku er að finna
Við sem skipum lista Framsóknarflokksins í Árborg stöndum fyrir hefðbundin gildi flokksins. Frjálslynda félagshyggju, umbætur og samvinnu, manngildi ofar auðgildi. Framsókn hefur hagsmuni heildarinnar í fyrirrúmi. Stefna flokksins í orði og verki byggist...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)