Amazing Blondel og gamlar LP plötur

Ein af ţeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áđur og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel. Ein af ţeirra frćgustu plötum bar heitiđ Fantasia Lindum  og kom hún út áriđ 1971. Ţegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snćldusafn sem ég átti rifjađist ţessi ágćta tónlist upp fyrir mér. Upptakan á snćldunni var gölluđ og ţví langađi mig til ađ athuga hvort ég gćti ekki eignast betri upptöku og fór ađ athuga međ ţađ á netinu. Á Ebay fann ég fljótlega útgefna diska sem flestir kostuđu milli 10 og 15 dollara, en ţar var líka upprunalega platan Fantasia Lindum í tveim eintökum og í báđum tilfellum var fyrsta bođ minna en 5 dollarar (um 400 kr.) Ég ákvađ ađ bjóđa í plötuna og fékk hana hingađ komna á um 1000 krónur og eintakiđ sem ég fékk var mjög gott. Seljendur LP platna á Ebay nota gćđastađal sem ţeir bera plöturnar viđ og ţessi plata var merkt VG++. Út frá orđspori seljenda er hćgt ađ meta hvort umsögn ţeirra sé treystandi. Í ţessu tilfelli fannst mér ađ ég hefđi gert mjög góđ kaup, bćđi er ţađ ađ platan var gott eintak sem og ađ ţegar ég heyri góđa og lítiđ skemmda LP plötu spilađa ţá tek ég hljóminn gjarnan fram yfir stafrćna hljóđritun. Kannski er ţetta einhver sérviska í mér en mér finnst ţessi hljómur ekki gefa stafrćnu upptökunum neitt eftir og oft finnst mér ég nema einhverja dýpt eđa breidd sem ég sakna í stafrćnu hljóđritununum eins og sjá má á ţessari fćrslu.

Ég gćti látiđ móđan mása hér um Amazing Blondel en lćt stađar numiđ ađ sinni. Langar ţó ljúka ţessum pistli međ tveim tengingum á upptökur hljómsveitarinnar á YouTube.

Amazing Blondel - Swift,Swains,Leafy Lanes af Fantasia Lindum á YouTube.

Amazing Blondel - Celestial Light (var líka á Fantasia Lindum) á YouTube. Nýleg upptaka.


Ţarf lögreglan ađ koma sér upp ódýrari bílaflota?

Nýlegar fregnir um niđurskurđ hjá lögreglunni og búsifjar hennar vegna hás eldsneytisverđs vekja upp spurningar hvort ekki sé hćgt ađ haga endurnýjun bílaflota lögreglunnar ţannig ađ sparneytnis- og hagkvćmnissjónarmiđum verđi gert hćrra undir höfđi ţó...

Alexey Stakhanov - fallin gođsögn kommúnismans

Ein af ţeim gođsögnum sem haldiđ var á lofti á síđustu öld af áróđursmönnum Sovétríkjanna og málpípum ţeirra í öđrum löndum, misjafnlega nytsamlegum sakleysingjum var sagan af Alexey Stakhanov kolanámumanninum sem ađ sögn gat unniđ á viđ fimm eđa gott...

Kvótakerfiđ í sjávarútveginum er ekki eitt á ferđ - gleymum ekki mjólkurkvótanum!

Ég hlustađi á ádrepu Eiríks Stefánssonar á Útvarpi Sögu núna í morgun eins og oft áđur og ég verđ ađ segja ađ í grundvallaratriđum er ég sammála honum. Líklega myndu fleiri gefa sig fram og segja hiđ sama ef hann myndi pússa málflutning sinn og slípa...

Ríkisútvarp ţarf ekki ađ vera ţađ sama og almannaútvarp

Viđ lestur pistla minna um Ríkisútvarpiđ kynni einhver ađ halda ađ mér ţćtti dagskrá ţess léleg eđa ađ ég forđađist ađ hlusta eđa horfa á ţađ. Svo er ekki. Ég hef um langt árabil veriđ ađdáandi Rásar - 1 og í kvöld hlustađi ég af og til á rásina frá kl....

Radio Luxembourg - minningar

Ţa er ekki víst ađ yngri lesendur bloggsins kannist viđ Radio Luxembourg . Ţetta var frjáls og óháđ útvarpsstöđ sem útvarpađi ađallega á ensku frá furstadćminu Luxembourg og var fjármögnuđ međ sölu auglýsinga. Ţessi útvarpsstöđ á sér langa sögu en hún og...

Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi milli Hveragerđis og Selfoss

Ţví miđur eru litlar líkur á ađ draga muni úr mikilli slysatíđni á Suđurlandsvegi á ţeim köflum ţar sem enn er ekki búiđ ađ skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á ađ Suđurlandsvegur breytist mikiđ á nćstu misserum og ţví...

Nokkur skemmtileg orđ

Ég hef veriđ ađ hugleiđa ýmsa skemmtilega frćndsemi orđa. Ég hef gaman af ţví ađ bera saman orđ úr ensku og íslensku sem hljóma nćstum ţví eins en hafa kannski ađra merkingu. Hér eru nokkur. Íslenska orđiđ kemur fyrst en síđan ţađ enska: Bađ - bath;...

Heklugosiđ 17. ágúst 1980

Dagurinn 17. ágúst 1980 var sérstakur ţví ţann dag höfđum viđ nokkrir vinir ákveđiđ ađ ganga á Heklu. Viđ ćtluđum ţó ekki ađ fara ef veđur yrđi óhagstćtt og ţví átti einn okkar ađ hringja í hina og setja gönguna á eđa af eftir ađstćđum. Dagurinn rann upp...

Hrafnarnir komnir aftur

Nú hef ég fregnađ ađ hrafnar hafi sést hér á Selfossi. Ţađ var á föstudagsmorguninn síđasta 25. júlí sem tveir hrafnar sáust leika sér í uppstreyminu yfir nýja sjúkrahúsinu á Selfossi. Ţetta eru fyrstu hrafnafréttir sem ég fć í nokkurn tíma en eins og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband