Laugardagur, 30.8.2008
Amazing Blondel og gamlar LP plötur
Ein af ţeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áđur og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel. Ein af ţeirra frćgustu plötum bar heitiđ Fantasia Lindum og kom hún út áriđ 1971. Ţegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snćldusafn sem ég átti rifjađist ţessi ágćta tónlist upp fyrir mér. Upptakan á snćldunni var gölluđ og ţví langađi mig til ađ athuga hvort ég gćti ekki eignast betri upptöku og fór ađ athuga međ ţađ á netinu. Á Ebay fann ég fljótlega útgefna diska sem flestir kostuđu milli 10 og 15 dollara, en ţar var líka upprunalega platan Fantasia Lindum í tveim eintökum og í báđum tilfellum var fyrsta bođ minna en 5 dollarar (um 400 kr.) Ég ákvađ ađ bjóđa í plötuna og fékk hana hingađ komna á um 1000 krónur og eintakiđ sem ég fékk var mjög gott. Seljendur LP platna á Ebay nota gćđastađal sem ţeir bera plöturnar viđ og ţessi plata var merkt VG++. Út frá orđspori seljenda er hćgt ađ meta hvort umsögn ţeirra sé treystandi. Í ţessu tilfelli fannst mér ađ ég hefđi gert mjög góđ kaup, bćđi er ţađ ađ platan var gott eintak sem og ađ ţegar ég heyri góđa og lítiđ skemmda LP plötu spilađa ţá tek ég hljóminn gjarnan fram yfir stafrćna hljóđritun. Kannski er ţetta einhver sérviska í mér en mér finnst ţessi hljómur ekki gefa stafrćnu upptökunum neitt eftir og oft finnst mér ég nema einhverja dýpt eđa breidd sem ég sakna í stafrćnu hljóđritununum eins og sjá má á ţessari fćrslu.
Ég gćti látiđ móđan mása hér um Amazing Blondel en lćt stađar numiđ ađ sinni. Langar ţó ljúka ţessum pistli međ tveim tengingum á upptökur hljómsveitarinnar á YouTube.
Amazing Blondel - Swift,Swains,Leafy Lanes af Fantasia Lindum á YouTube.
Amazing Blondel - Celestial Light (var líka á Fantasia Lindum) á YouTube. Nýleg upptaka.
Tónlist | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 30.8.2008
Ţarf lögreglan ađ koma sér upp ódýrari bílaflota?
Fimmtudagur, 21.8.2008
Alexey Stakhanov - fallin gođsögn kommúnismans
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (4)
Sunnudagur, 17.8.2008
Kvótakerfiđ í sjávarútveginum er ekki eitt á ferđ - gleymum ekki mjólkurkvótanum!
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (7)
Laugardagur, 16.8.2008
Ríkisútvarp ţarf ekki ađ vera ţađ sama og almannaútvarp
Útvarp | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Miđvikudagur, 13.8.2008
Radio Luxembourg - minningar
Útvarp | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Mánudagur, 11.8.2008
Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi milli Hveragerđis og Selfoss
Samgöngur | Breytt s.d. kl. 17:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Laugardagur, 9.8.2008
Nokkur skemmtileg orđ
Fimmtudagur, 31.7.2008
Heklugosiđ 17. ágúst 1980
Vinir og fjölskylda | Breytt 1.8.2008 kl. 07:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (8)
Miđvikudagur, 30.7.2008
Hrafnarnir komnir aftur
Vísindi og frćđi | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (11)