Fjármunum er betur variđ til samfélagslegra verkefna en til greiđslu vaxta

Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á gerđ langtímaáćtlana í ríkisfjármálum og sjálfbćran rekstur ríkissjóđs. Útgjöld verđa ađ haldast í hendur viđ tekjur. Hagstjórn ţarf ađ vera ábyrg og ríkisfjármál öguđ. Flokksţing fagnar sérstaklega ţeim árangri sem náđst hefur á kjörtímabilinu međ hallalausum rekstri ríkissjóđs og lćkkun skulda. Mikilvćgt er ađ lćkka skuldir ríkissjóđs enn frekar m.a. međ aukinni verđmćtasköpun ţjóđarbúsins og međ skynsamlegu ađhaldi í rekstri hins opinbera. Flokksţingiđ styđur metnađarfull markmiđ ríkisstjórnarinnar um lćkkun skulda, enda er fjármunum betur variđ til brýnni samfélagslegra verkefna en til greiđslu vaxta.

Úr ályktunum 34. flokksţings Framsóknarflokksins bls. 4-5.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband