Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Hluta námslána verður breytt í styrk og áhersla lögð á iðn- og verknám

Framsóknarflokkurinn vill að farið verði í heildarmat á fyrirkomulagi iðnmenntunar í landinu. Sértaklega verði tryggt að skólar sem leggi áherslu á iðn- og verknám fái nægilegt fjármagn til að halda úti öflugri verklegri kennslu. Auk þess þarf að skoða...

Fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðsluþak hækkað í 600 þúsund

Fæðingarorlof verði 12 mánuðir og greiðsluþak hækkað í 600 þúsund krónur, barnabætur hækkaðar og barnaföt verði án virðisaukaskatts. Mikilvægt er að stuðla að því að sveitarfélögin geti boðið upp á leikskóla strax að loknu fæðingarorlofi, þannig að...

Taka skal upp komugjald á ferðamenn sem nýtt verður til innviða

Innheimta skal komugjald farþega strax á næsta ári með það að markmiði að vernda náttúruna og tryggja nauðsynlega uppbyggingu viðkvæmra ferðamannastaða. Stýra þarf álagi á fjölmennustu ferðamannastaði landsins. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á að...

Fjármunum er betur varið til samfélagslegra verkefna en til greiðslu vaxta

Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á gerð langtímaáætlana í ríkisfjármálum og sjálfbæran rekstur ríkissjóðs. Útgjöld verða að haldast í hendur við tekjur. Hagstjórn þarf að vera ábyrg og ríkisfjármál öguð. Flokksþing fagnar sérstaklega þeim árangri sem...

Peningastefnuna þarf að endurskoða - vextir endurspegli breyttan veruleika

Peningastefnuna þarf að endurskoða, raunvextir á Íslandi þurfa að endurspegla breyttan efnahagslegan veruleika. Gera þarf úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar og mögulegum umbótum á því samanber þingsályktunartillögu Frosta Sigurjónssonar og fleiri...

Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

12. okt. sl. samþykkti Alþingi lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Þau mynda grundvöll úrræðisins " Fyrsta fasteign " sem oddvitar síðustu ríkisstjórnar kynntu í ágúst sl. Í lögunum er mælt fyrir um þrjár leiðir við ráðstöfun á viðbótariðgjaldi í...

Lífreyrir hækkar í 280 þús. 1. jan. '17 og 300 þús. 1. jan. '18

Eitt af þeim málum sem tókst að ljúka fyrir þinglok var stjórnarfrumvarp sem félagsmálaráðherra Eygló Harðardóttir lagði fram á Alþingi 2. sept. sl. Frumvarpið var svo samþykkt sem lög 13. okt. sl. Samkvæmt lögunum verða e lli- og örorkulífeyrisþegum sem...

Skattaívilnanir til efnahagslega veikra svæða

Eitt af þeim málum sem Framsókn setur á oddinn* i komandi kosningum er að skoðað verði hvort beita megi skattaívilnunum til fyrirtækja og einstaklinga á efnahagslega veikum svæðum á landsbyggðinni. Ásgerður Kristín Gylfadóttir frá Höfn, frambjóðandi...

Framtíðarþróun trjágróðurs í þéttbýlinu á Selfossi

Á Selfossi hefur vaxið upp hinn myndarlegasti þéttbýlisskógur. Trén eru flestum til ánægju. Þau mynda náttúrulegt og lífrænt umhverfi, draga úr hljóðmengun og veita skjól. Í sumum tilfellum er skuggavarp þeirra og lauffall á haustin þó orðið...

Byggður verði nýr Landspítali og framlög til heilbrigðisstofnana aukin

Íslenska heilbrigðiskerfið á að vera í fremstu röð og ávallt á að vera í boði eins góð heilbrigðisþjónusta og mögulegt er. Nýleg úttekt á starfsemi Landsspítalans verði höfð að leiðarljósi. Efla ber þjónustu heilsugæslunnar, þá verður að leggja meiri...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband