Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fíkniefnamálin: Hin portúgalska leið hentar ekki óbreytt hérlendis

Píratar vilja taka upp portúgölsku leiðina í fíkniefnamálum*. Sú leið var tekin upp eftir að um 1% þarlendra hafði ánetjast heróíni. Samkvæmt þessari leið eru leyfðir neysluskammtar gramm af heróíni, alsælu, amfetamíni, tvö grömm af kókaíni eða 25 grömm...

Framsókn vill styrkja og efla menntakerfið

Menntakerfið er ein af grunnstoðum samfélagsins. Framsóknarflokkurinn leggur ríka áherslu á að styrkja það og efla með hagsmuni nemenda og þjóðarinnar að leiðarljósi. Hann vill standa vörð um öflugt menntakerfi er leiðir til hærra menntunarstigs...

Ljúka þarf gerð löggæsluáætlunar og vinna í samræmi við hana

Grunnskylda ríkisins er að tryggja öryggi borgaranna og forsenda þeirrar skyldu er öflug löggæsla. Því þarf að tryggja löggæslunni nægilega góð starfsskilyrði. Drög að nýrri löggæsluáætlun fyrir Ísland liggur fyrir þar sem tekið er á öryggisstigi,...

Auka þarf mátt millistéttarinnar m.a. með lækkun lægsta skattþreps

Í fámennu samfélagi þar sem kunningsskapur, skyldleiki og önnur tengsl eru mikil er jafnræði félagsleg nauðsyn. Á Íslandi ættum við að vera í fremstu röð hvað jöfnuð snertir. Þess vegna þarf að auka mátt millistéttarinnar með því m.a. að lækka lægsta...

Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins

Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins og mikilvægt er að treysta umgjörð hennar með þjóðhagsvarúðartækjum svo komið verði í veg fyrir óeðlilegar sveiflur á genginu. Mikilvægt er að gera langtímaáætlanir í ríkisfjármálum og stefna á sjálfbæran...

Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu

Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu og bendir á að í nágrenni Reykjavíkur eru vannýtt sjúkrahús sem gætu með bættu skipulagi og auknum fjárheimildum komið að gagni við að eyða biðlistum eftir einfaldari aðgerðum. Brýnt er...

Innflytjendur kjöts upplýsi um magn vaxtahvetjandi lyfja, hormóna og sýklalyfja

Á nýliðnu flokksþingi Framsóknar var ályktað um gæði innlendrar matvælaframleiðslu og upplýsingaskyldu þeirra sem flytja inn kjöt: „Gera verður kröfu um að gæði verði ávallt höfð að leiðarljósi við framleiðslu matvæla. Heilbrigði íslensks búfjár er...

Ályktanir 34. flokksþings Framsóknarmanna

Nú eru ályktanir 34. flokksþings Framsóknar komnar á netið. Í þessum ályktunum er stefna flokksins mörkuð. Mikil og góð málefnavinna átti sér stað á þinginu. Undirritaður var í nefnd þar sem fjallað var um innanríkismál og sveitarstjórnarmál. Þrátt fyrir...

Frelsi til að velja lítið - mun nýtnihyggja leysa húsnæðisvandann?

Á síðustu öld og fram á þessa jókst fermetrafjöldi íbúðarhúsnæðis á hvern íbúa þrátt fyrir að á sama tíma hafi fjölskyldustærð minnkað. Í þessu felst þversögn sem erfitt er að skýra öðruvísi en að nýtnihyggja hafi vikið fyrir neysluhyggju. Húsgögn, hús...

Færa má langbylgjuna yfir á miðbylgju (AM)

Hægt væri að færa langbylgjusendingarnar yfir á miðbylgju (AM). Flest útvarpsviðtæki eru með þeim möguleika enn þann dag í dag. Miðbylgjusendingarnar eru að vísu ekki jafn langdrægar og langbylgjan en til að mæta því mætti e.t.v. auka afl sendanna. Að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband