Lög um stuđning til kaupa á fyrstu íbúđ

12. okt. sl. samţykkti Alţingi lög um stuđning til kaupa á fyrstu íbúđ. Ţau mynda grundvöll úrrćđisins "Fyrsta fasteign" sem oddvitar síđustu ríkisstjórnar kynntu í ágúst sl. Í lögunum er mćlt fyrir um ţrjár leiđir viđ ráđstöfun á viđbótariđgjaldi í lífeyrissjóđ. Ţćr eru 1) heimild til úttektar á uppsöfnuđu viđbótariđgjaldi séreignasparnađar til kaupa á fyrstu íbúđ, 2) heimild til ađ ráđstafa viđbótariđgjaldi inn á höfuđstól láns og 3) heimild til ađ ráđstafa viđbótariđgjaldi sem afborgun inn á óverđtryggt lán, sem tryggt er međ veđi í fyrstu íbúđ, og sem greiđslu inn á höfuđstól ţess. 

Sjá nánar hér: 
Vefur fjármálaráđuneytisins
Frétt Vísis og Mbl. um máliđ. 
Ferill málsins á ţingi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband