Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Peningastefnuna þarf að endurskoða - vextir endurspegli breyttan veruleika

Peningastefnuna þarf að endurskoða, raunvextir á Íslandi þurfa að endurspegla breyttan efnahagslegan veruleika. Gera þarf úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar og mögulegum umbótum á því samanber þingsályktunartillögu Frosta Sigurjónssonar og fleiri...

Lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð

12. okt. sl. samþykkti Alþingi lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Þau mynda grundvöll úrræðisins " Fyrsta fasteign " sem oddvitar síðustu ríkisstjórnar kynntu í ágúst sl. Í lögunum er mælt fyrir um þrjár leiðir við ráðstöfun á viðbótariðgjaldi í...

Lífreyrir hækkar í 280 þús. 1. jan. '17 og 300 þús. 1. jan. '18

Eitt af þeim málum sem tókst að ljúka fyrir þinglok var stjórnarfrumvarp sem félagsmálaráðherra Eygló Harðardóttir lagði fram á Alþingi 2. sept. sl. Frumvarpið var svo samþykkt sem lög 13. okt. sl. Samkvæmt lögunum verða e lli- og örorkulífeyrisþegum sem...

Skattaívilnanir til efnahagslega veikra svæða

Eitt af þeim málum sem Framsókn setur á oddinn* i komandi kosningum er að skoðað verði hvort beita megi skattaívilnunum til fyrirtækja og einstaklinga á efnahagslega veikum svæðum á landsbyggðinni. Ásgerður Kristín Gylfadóttir frá Höfn, frambjóðandi...

Framtíðarþróun trjágróðurs í þéttbýlinu á Selfossi

Á Selfossi hefur vaxið upp hinn myndarlegasti þéttbýlisskógur. Trén eru flestum til ánægju. Þau mynda náttúrulegt og lífrænt umhverfi, draga úr hljóðmengun og veita skjól. Í sumum tilfellum er skuggavarp þeirra og lauffall á haustin þó orðið...

Byggður verði nýr Landspítali og framlög til heilbrigðisstofnana aukin

Íslenska heilbrigðiskerfið á að vera í fremstu röð og ávallt á að vera í boði eins góð heilbrigðisþjónusta og mögulegt er. Nýleg úttekt á starfsemi Landsspítalans verði höfð að leiðarljósi. Efla ber þjónustu heilsugæslunnar, þá verður að leggja meiri...

Unnið verður eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum

Framsókn ætlar að vinna eftir sóknaráætlun í loftslagsmálum * sem er að fullu fjármögnuð til næstu þriggja ára í samræmi við skuldbindingar Íslands í Parísarsamkomulaginu. Áætlunin byggir á verkefnum sem draga úr losun gróðurhúsalofttegunda í samgöngum,...

Möguleikar fólks til að byggja sjálft hafa verið skertir

Þessu veldur lítið framboð leigulóða á höfuðborgarsvæðinu og í nágrenni þess og hugsanlega einnig auknar og nokkuð strangar kröfur um gæðaeftirlit í byggingarreglugerðinni frá 2012. Fjárfestar og félög hafa að mestu séð um uppbygginguna á þessum svæðum....

Hver mun skrifa bréf núna?

Nýlega skrifuðu nokkrir þingmenn okkar bréf til þingmanna pólska þingsins vegna frumvarps um fóstureyðingar sem lá fyrir pólska þinginu og þeir voru ósammála. Hvað þá nú, er ekki tímabært að gott fólk leggist á árarnar til að beina þrýstingi að...

Greiðar samgönguleiðir eru lífæð búsetu í landinu

Vegakerfið hefur stórlega látið á sjá vegna viðhaldsleysis á aðeins örfáum árum. Mikilvægt er að fjárfesta í uppbyggingu og viðhaldi vegakerfisins. Auka þarf umferðaröryggi og vinna kerfisbundið eftir sérstakri umferðaröryggisáætlun. Á næsta ári skal...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband