Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sveitarfélög ættu að vera tilbúin með neyðarúrræði fyrir veturinn

„Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir önnur sveitarfélög verða að opna úrræði fyrir heimilislausa en ekki banna fólki að nýta sér neyðarskýli borgarinnar. Vísa þarf fólki frá vilji sveitarfélög ekki greiða fyrir gistingu.“ Sjá hér ....

Vefmyndavélar við Selfoss?

Löng bílalest myndaðist á leiðinni austur frá Hveragerðis til Selfoss síðastliðinn laugardag 8 júlí og það tók hátt í tvær stundir að aka þennan stutta spöl. Þetta ástand er ekki einsdæmi og er að verða of algengt. Ef vegfarendur hefðu haft upplýsingar...

Sérbýli ætti að vera búsetuúrræði fyrir alla tekjuhópa

Endurskoða þarf þá stefnu sveitarfélaganna að ráðstafa lóðum undir eitt stórt sérbýli fremur en að setja sama land undir þrjú til fjögur lítil sérbýli. Forráðamaður sveitarfélags sagði að ástæða fyrir þessu væri að litlu lóðirnar þyrftu að vera...

Tekjuminni ættu líka að geta valið einbýli

Stjórnmálaöflin hafa í framkvæmd tekið þá stefnu að tekjulægri einstaklingar skuli vera í fjölbýlum. Lóðir og skipulagsforsendur fyrir ein-, par-, og raðbýli hafa gert ráð fyrir stórum einingum sem hafa í raun aðeins verið á færi fólks með meðaltekjur og...

Á að byggja hús í sögulegum stíl á Selfossi?

Þegar ég taldi upp hús í sögulegum stíl sem einkenna miðsvæðið og aðliggjandi svæði á Selfossi í bloggpistlinum " Forsendur sátta um miðsvæðið á Selfossi " láðist mér að nefna húsið Hafnartún , en það eins og ráðhúsið er innan skipulagsreits hins...

Forsendur sátta um miðsvæðið á Selfossi

Í greinargerð nýsamþykkts skipulags fyrir miðsvæðið á Selfossi er því haldið fram að „miðsvæði einkennist einna helst af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum. Er miðsvæðið því ekki talið búa yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð...

Heildstætt svipmót miðbæjar Selfoss gæti skapað verðmæti til framtíðar

Það er eðli verðmæta að úr þeim má gera enn meira virði til framtíðar. En það er líka nokkuð ljóst að ef fólk gerir sér ekki grein fyrir að í þeirra ranni sé verðmæti að finna þá munu líklega fáir benda þeim á það. Ennþá má segja að byggðir Árborgar búi...

Um skipulag við Austurveg á Selfossi

Í störfum mínum í skipulags- og byggingarnefnd Árborgar hef ég m.a. lagt herslu á að framfylgja ákvæði í aðalskipulagi svæðisins þar sem segir að markmið sé að draga byggðasérkenni skýrt fram og byggja framtíðarsýn á þeim. Þrátt fyrir að þetta standi í...

Nýju húsnæðislögin fjögur í stuttu máli

Markmið nýrra laga um almennar íbúðir er að bæta húsnæðisöryggi efnaminni fjölskyldna og einstaklinga með auknu aðgengi að hentugu íbúðarhúsnæði til leigu og að tryggja að húsnæðiskostnaður sé í samræmi við greiðslugetu leigjenda. Lög um húsnæðisbætur...

Góður árangur Framsóknar á síðasta kjörtímabili

Tekið var á skuldavanda heimilanna, leiðréttingin varð að veruleika, kaupmáttur launa hefur hækkað um rúmlega 20% á kjörtímabilinu. Áætlun um losun fjármagnshafta var hrundið í framvkæmd, 15.000 ný störf urðu til, verðbólgu var haldið í skefjum....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband