Góđur árangur Framsóknar á síđasta kjörtímabili

Tekiđ var á skuldavanda heimilanna, leiđréttingin varđ ađ veruleika, kaupmáttur launa hefur hćkkađ um rúmlega 20% á kjörtímabilinu. Áćtlun um losun fjármagnshafta var hrundiđ í framvkćmd, 15.000 ný störf urđu til, verđbólgu var haldiđ í skefjum. Kröfuhafar samţykktu hundruđ milljarđa stöđugleikaframlög til ríkisins og aflandskrónueigendur fengu skýra valkosti. Samningur um loftslagsmál var undirritađur. 

Úr bćklingnum "xB Framsókn fyrir fólkiđ" okt. 2016. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband