Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Útvarp Saga: Einn besti útvarpsţátturinn

Síđastliđin ár hef ég átt ţess kost ađ fylgjast međ Útvarpi Sögu og hlusta ţá gjarnan á endurflutning um helgar. Ţar er einn útvarpsţáttur sem er sérlega athyglisverđur og ţađ er ţáttur Sigurđar G. Tómassonar og Guđmundar Ólafssonar hagfrćđings ţar sem...

Ríkisútvarpiđ í nýju ljósi efnahagsmála

Í ljósi atburđa í efnahagsmálum landins sem orđiđ hafa síđustu daga og vikur er ólíklegt ađ formlegt eignarhald ríkisins breytist ađ neinu marki hvađ RÚV varđar. Í ţessari stöđu er ţví lítiđ annađ ađ gera en horfa fram á óbreytt ástand en međ einni...

Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi strax milli Hveragerđis og Selfoss

Nú hefur Rannsóknarnefnd umferđarslysa gefiđ út varnađarskýrslu um Suđurlandsveg. Í nýlegri frétt á mbl.is segir m.a: Mikilvćgt er ađ brugđist sé viđ hratt og markvisst ţví fjöldi slysa og alvarleiki ţeirra er slíkur ađ ekki verđur viđ unađ. Undanfarin...

Um hlutverk ríkisvaldsins - hvernig á ađ ţekkja svanasöng stofnunar?

Atburđir síđustu daga í fjármálaheiminum sem felast í öflugu inngripi bandaríska ríkisins til viđreisnar fjármálamarkađnum ţar í landi varpa ljósi á hlutverk ríkisvaldsins: Ţađ á ađ grípa inn í ţegar enginn annar getur bjargađ málunum og ţađ á ađ...

Vinnubrögđ Útlendingastofnunar í máli Mark Cumara sćta furđu

Í 24 Stundum í dag er greint frá á bls. 4 máli Mark Cumara 23 ára manns í Ţorlákshöfn sem kom hingađ til lands frá Filippseyjum 17 ára til dvalar hjá móđur og fósturföđur sem bćđi eru íslenskir ríkisborgarar og hafa dvaliđ hérlendis síđasta áratug. Af...

Indland: Ofsóknir brjótast út gegn kristnum í Orissa

Síđustu dagana hafa borist fregnir af ţví ađ vargöld hafi ríkt í Orissa á Norđ-Austur Indlandi í kjölfar ţess ađ róttćkur hindúaleiđtogi var veginn af skćruliđum maóista. Í kjölfariđ brutust út ađ ţví er virđist skipulagđar ofsóknir gegn kristnum í...

Ţarf lögreglan ađ koma sér upp ódýrari bílaflota?

Nýlegar fregnir um niđurskurđ hjá lögreglunni og búsifjar hennar vegna hás eldsneytisverđs vekja upp spurningar hvort ekki sé hćgt ađ haga endurnýjun bílaflota lögreglunnar ţannig ađ sparneytnis- og hagkvćmnissjónarmiđum verđi gert hćrra undir höfđi ţó...

Alexey Stakhanov - fallin gođsögn kommúnismans

Ein af ţeim gođsögnum sem haldiđ var á lofti á síđustu öld af áróđursmönnum Sovétríkjanna og málpípum ţeirra í öđrum löndum, misjafnlega nytsamlegum sakleysingjum var sagan af Alexey Stakhanov kolanámumanninum sem ađ sögn gat unniđ á viđ fimm eđa gott...

Kvótakerfiđ í sjávarútveginum er ekki eitt á ferđ - gleymum ekki mjólkurkvótanum!

Ég hlustađi á ádrepu Eiríks Stefánssonar á Útvarpi Sögu núna í morgun eins og oft áđur og ég verđ ađ segja ađ í grundvallaratriđum er ég sammála honum. Líklega myndu fleiri gefa sig fram og segja hiđ sama ef hann myndi pússa málflutning sinn og slípa...

Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi milli Hveragerđis og Selfoss

Ţví miđur eru litlar líkur á ađ draga muni úr mikilli slysatíđni á Suđurlandsvegi á ţeim köflum ţar sem enn er ekki búiđ ađ skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á ađ Suđurlandsvegur breytist mikiđ á nćstu misserum og ţví...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband