Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Sveitarstjórnarmenn Árborgar: Hyggilegast er að fresta áformum um virkjanir í Ölfusá

Í máli forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur í Kastljósi í gærkvöldi kom fram að vegna alvarlegrar stöðu er fyrirhugað að fresta virkjanaframkvæmdum. Ástæður þess eru helstar að þær eru áhættusamar og einnig að þær eiga ekki að fara fram í óskiptu búi...

Miðjan Selfossi: Fallið frá hálfs milljarðs skaðabótakröfu

Í fundargerð 41. fundar bæjarráðs Árborgar kemur fram að sveitarfélagið kaupir sig frá skaðabótakröfu vegna svokallaðs Miðjusamnings upp á 531 milljón auk dráttarvaxta. Lögfræðilegt mat bendir til þess að sveitarfélagið kunni að vera skaðabótaskylt....

Stjórnlagaþingmenn athugið: Beint lýðræði er raunhæfur valkostur

Árið 2008 skrifaði ég pistil um gildi þess að skila auðu í Alþingiskosningum. Ástæðan er sú að það sýnir sig aftur og aftur að stjórnmálamönnum fulltrúalýðræðisins er ekki treystandi. Annað hvort ganga þeir á bak orða sinna eða þeir gera málamiðlanir sem...

Wikilekinn - nýjustu fréttir?

Mál Wikileaks hefur fengið mikla umfjöllun og athygli í fjölmiðlum hérlendis og því er eðlilegt að menn velti fyrir sér að hve miklu leyti það á erindi við landsmenn. Lánabók Kaupþings var eðlilega áhugaverð en spurning hvort rannsóknarmenn sérstaks...

Skeiðað framhjá skýjakljúfum - II

Vegna áforma um byggingarframkvæmdir Miðjunnar á Selfossi skrifaði ég 13. janúar 2007 pistilinn Skeiðað framhjá skýjakljúfum . Þær framkvæmdir sem þá voru fyrirhugaðar komust aldrei lengra en á teikniborðið. Nú greinir Sunnlenska fréttablaðið frá því að...

Af hverju er skaupið svona spennandi?

Ég velti því fyrir mér af hverju áramótaskaupsins er alltaf beðið með svo mikilli eftirvæntingu og hallast helst að því að ástæðunnar sé að leita í þeirri tegund gríns sem skaupið einkennist af. Þetta eru mestan part brandarar með pólitísku ívafi og...

Forvirkar rannsóknarheimildir ætti að leyfa

Í umræðu liðinna daga hefur borið á efasemdum um nauðsyn forvirkra rannsóknarheimilda. Slíkar heimildir eru nýttar t.d. þegar fylgst er með hópum sem talið er að séu að skipuleggja glæpi. Skemmst er að minnast þess að norska lögreglan kom nýverið upp um...

Ríkið greiðir fyrir kynskiptiaðgerðir en ekki tannréttingar

Vísir.is greinir frá því hér að hver kynskiptiaðgerð sem framkvæmd er kosti ríkissjóð um eina milljón króna. Samkvæmt fréttinni er fenginn erlendur læknir til að framkvæma fjórar slíkar aðgerðir hér heima. Aðgerðirnar flokkast undir lýtaaðgerðir. Við...

Þjóðráð til sparnaðar - 3. hluti: Kalda vatnið

Nú á vordögum bárust sú tíðindi til okkar Árborgarbúa að kaldavatnsbirgðir sveitarfélagsins færu minnkandi og við vorum vinsamlegast beðin um að spara vatn. Þessi tíðindi koma mér ekki á óvart og ég hef reynt að fara að þessum tilmælum bæjarstarfsmanna....

Besti flokkurinn hefur framtíðarsýn

Margt hefur verið skrafað og skrifað síðustu daga vegna nýlegs kosningasigurs Besta flokksins í Reykjavík og sýnist sitt hverjum. Reynt er að finna allar mögulegar skýringar á þessari skyndilegu pólitísku pólveltu höfuðborgarinnar. Menn hafa nefnt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband