Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Þriðjudagur, 14.4.2009
Kjósendur fái að minnsta kosti þrjá valkosti í ESB kosningum
Sumir stjórnmálamenn tala um að nauðsynlegt sé að sækja um aðild að ESB svo þjóðin fái að vita að hverju hún gengur hvað varðar ESB. Nú kann það að vera að margir séu hlynntir ESB aðild á þeim forsendum helstum að þar fái þjóðin tækifæri til að skipta um...
Laugardagur, 11.4.2009
Er breska pundið besti kosturinn?
Umræður um hvað gera skuli í gjaldeyrismálum virðast vera komnar í öngstræti og þrætur um aðild að ESB. Í þessu sambandi má benda á að nýlega benti breski Evrópuþingmaðurinn David Hannan á sterk rök fyrir því að Íslendingar eigi að taka upp breska...
Laugardagur, 28.3.2009
Um siðferðileg álitaefni við upphaf lífs
Þó lítið beri á almennri umræðu um fóstureyðingalöggjöfina og ekki fréttist af því að stóru flokkarnir hyggist taka hana til endurskoðunar þá þarf það ekki að þýða að um hana ríki breið og almenn sátt. Þessi umræða er viðkvæm því þar takast á öndverð...
Miðvikudagur, 25.3.2009
Um ágreining hagfræðinga austan hafs og vestan og aðferðir þeirra
Aðgerðir hinnar nýju ríkisstjórnar Obama vestanhafs sem byggja á innspýtingu fjármagns inn í hagkerfið sem og seðlaprentun virðast vera umdeildar meðal hagfræðinga sérstaklega hérna megin Atlantsála þó svo að Þorvaldur Gylfason sé greinilega ekki einn...
Mánudagur, 23.3.2009
Framtíðin í ljósvakamálunum
Það má kannski segja að svipað gildi um ljósvakamiðla og stjórnmálaflokka að það sé heppilegra að þeir séu fleiri en færri svo meiri líkur en minni séu á því að kjósendur og hlustendur finni eitthvað við sitt hæfi. Ef lög tryggðu að smáir ljósvakamiðlar...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2009 kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 8.2.2009
Rafrænt kosningakerfi gæti auðveldað þjóðaratkvæðagreiðslur til muna
Nýlegir stórviðburðir í stjórnmálaheimi landsins þar sem ríkisstjórn þurfti að víkja í kjölfar mikilla almennra mótmæla sýna svo ekki verður um villst að á einhvern hátt þarf lýðræðið að vera virkara en það er og stjórnvöld að geta endurnýjað umboð sitt...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Laugardagur, 24.1.2009
Ljósvakinn og lýðræðið
Það má kannski segja að svipað gildi um ljósvakamiðla og stjórnmálaflokka að það sé heppilegra að þeir séu fleiri en færri svo meiri líkur en minni séu á því að kjósendur og hlustendur finni eitthvað við sitt hæfi. Ef lög tryggðu að smáir ljósvakamiðlar...
Föstudagur, 12.12.2008
Um tillögur og aðgerðaráætlun íslenskrar málnefndar
Tillögur íslenskrar málnefndar (ÍM) um íslensku í tölvuheiminum sem finna má á vef menntamálaráðuneytisins [2] eru almennt séð góðra gjalda verðar. Þar eru settar fram metnaðarfullar og tímabær aðgerðaráætlanir til að styðja við íslenskt mál. Þetta er...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 30.11.2008
Hverjir sitja í starfshópum um málefni RÚV?
Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá RÚV og fréttirnar af 700 milljóna sparnaðinum dundu nokkuð óvænt og snögglega yfir þó fyrirsjáanlegt væri að einhver niðurskurður yrði. Óskandi er að þeir sem fyrir niðurskurðarhnífnum verða muni finna...
Sunnudagur, 16.11.2008
Að skila auðu eða velja af handahófi - hugleiðing um orð dr. Aliber
Nýlega sagði mætur maður, dr. Robert Z. Aliber prófessor í Chigago að fólk valið af handahófi úr símaskrá hefði að líkindum ekki getað valdið jafn miklum efnahagslegum glundroða hérlendis og þeir sem núna eru við völd. Hér hefur dr. Aliber að líkindum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)