Laugardagur, 15.10.2016
Hver mun skrifa bréf núna?
Nýlega skrifuðu nokkrir þingmenn okkar bréf til þingmanna pólska þingsins vegna frumvarps um fóstureyðingar sem lá fyrir pólska þinginu og þeir voru ósammála. Hvað þá nú, er ekki tímabært að gott fólk leggist á árarnar til að beina þrýstingi að stjórnvöldum í Pakistan, en hæstiréttur þar í landi hefur frestað því að taka fyrir áfrýjun dauðadóms yfir kristinni fimm barna móður sem dæmd var til dauða fyrir guðlast eftir að hún lenti í rifrildi við múslímska konu vegna vatnsskálar.
![]() |
Hvað verður um Bibi? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15.10.2016
Greiðar samgönguleiðir eru lífæð búsetu í landinu
Föstudagur, 14.10.2016
Fíkniefnamálin: Hin portúgalska leið hentar ekki óbreytt hérlendis
Föstudagur, 14.10.2016
Framsókn vill styrkja og efla menntakerfið
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2016 kl. 18:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 14.10.2016
Ljúka þarf gerð löggæsluáætlunar og vinna í samræmi við hana
Fimmtudagur, 13.10.2016
Auka þarf mátt millistéttarinnar m.a. með lækkun lægsta skattþreps
Miðvikudagur, 12.10.2016
Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins
Þriðjudagur, 11.10.2016
Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
Mánudagur, 10.10.2016
Innflytjendur kjöts upplýsi um magn vaxtahvetjandi lyfja, hormóna og sýklalyfja
Sunnudagur, 9.10.2016