Indland: Ofsóknir brjótast út gegn kristnum í Orissa

Síđustu dagana hafa borist fregnir af ţví ađ vargöld hafi ríkt í Orissa á Norđ-Austur Indlandi í kjölfar ţess ađ róttćkur hindúaleiđtogi var veginn af skćruliđum maóista. Í kjölfariđ brutust út ađ ţví er virđist skipulagđar ofsóknir gegn kristnum í hérađinu. Ráđist var á kirkjur, hćli, skóla og heimili. Fregnir herma ađ ţúsundir hafi flúiđ heimili sín. Biskuparáđstefna Indlands tók ţá ákvörđun ađ loka öllum kaţólskum skólum í landinu mótmćlaskyni viđ ofbeldinu. Ţetta eru meira en 25.000 skólar og fóru nemendur ţeirra og kennarar í mótmćlagöngur.  Bćđi hófsamir hindúar sem og múslímar hafa fordćmt ofbeldiđ. Margir friđarsinnar og félagasamtök sem oft eru fljótir til ađ vernda ađra hópa, minnihlutahópa eđa dýr í útrýmingarhćttu hafa kosiđ ţögnina í ţetta skipti. Hugsanlega óttast ţeir ađ á bakviđ ásakanir róttćkra hindúa um sálnaveiđar kristinna liggi sannleikskorn. Ítalskir biskupar hafa bođađ ađ morgundagurinn 5. september skuli vera helgađur bćnum og föstum fyrir kristnum í Orissa.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband