Færsluflokkur: Menning og listir
Laugardagur, 30.8.2008
Amazing Blondel og gamlar LP plötur
Ein af þeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áður og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel . Ein af þeirra frægustu plötum bar heitið Fantasia Lindum og kom hún út árið 1971. Þegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snældusafn sem ég átti rifjaðist...
Laugardagur, 16.8.2008
Ríkisútvarp þarf ekki að vera það sama og almannaútvarp
Við lestur pistla minna um Ríkisútvarpið kynni einhver að halda að mér þætti dagskrá þess léleg eða að ég forðaðist að hlusta eða horfa á það. Svo er ekki. Ég hef um langt árabil verið aðdáandi Rásar - 1 og í kvöld hlustaði ég af og til á rásina frá kl....
Miðvikudagur, 13.8.2008
Radio Luxembourg - minningar
Þa er ekki víst að yngri lesendur bloggsins kannist við Radio Luxembourg . Þetta var frjáls og óháð útvarpsstöð sem útvarpaði aðallega á ensku frá furstadæminu Luxembourg og var fjármögnuð með sölu auglýsinga. Þessi útvarpsstöð á sér langa sögu en hún og...
Miðvikudagur, 11.6.2008
Salzburgarnautið
Salzburgarnautið eða Salzburg Stier er heiti á hljómpípuorgeli sem geymt er í kastalanum í Salzburg, nánar tiltekið Hohensalzburg virkinu stærsta kastalavirki í Evrópu sem gnæfir í meira en 100 metra hæð yfir borginni og sem byrjað var að byggja á 11....
Menning og listir | Breytt 12.6.2008 kl. 21:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7.5.2008
Um örnefnið „Almannagjá“ og kenningar um staðsetningu almennings á Alþingi hinu forna
Sumrin 1984-1986 var ég sumarstarfsmaður í Þjóðgarðinum á Þingvöllum og vann þar ýmis störf svo sem að tína rusl í Almannagjá og nágrenni. Þá fór ég að velta fyrir mér kenningum sem hingað til hafa verið viðteknar um að lögsögumaðurinn á Alþingi hinu...
Menning og listir | Breytt 12.6.2008 kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Fimmtudagur, 7.2.2008
Bragi - Óðfræðivefur - merkilegt framtak til miðlunar menningararfsins
Eins og kunnugt er eiga Íslendingar ekki aðgengilegar útgáfur af bestum trúarlegum skáldskap íslenskum fram að Hallgrími Péturssyni en þó hafa Norðmenn gefið sum þessara kvæða út í myndskreyttum hátíðarútgáfum í þýðingum, en nú hillir undir bragarbót í...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 31.12.2007
Óðurinn til lífsins og vináttunnar
Flestir þekkja hið geysivinsæla lag 'Wonderful world' sem Louis Armstrong gerði heimsfrægt. Hægt er að sjá óborganlegan og einstæðan flutning hans á því á eftirfarandi YouTube myndskeiði sem nú þegar hefur fengið yfir 3 milljónir heimsókna: Texti þess er...
Fimmtudagur, 27.12.2007
Billy Swan: „I can help“
Hver man ekki eftir þessu skemmtilega lagi frá '74? Í athugasemdakerfinu með laginu stendur að Presley hafi flutt það. Aldrei hef ég heyrt kónginn syngja það og hef þó hlustað á margt lagið með honum. Hvað svo sem er satt í því máli þá fer Billy mjúkum...
Fimmtudagur, 27.12.2007
René Pape syngur Ó Isis og Ósiris úr Töfraflautunni
Ég fann þetta skemmtilega myndskeið á YouTube af René Pape þar sem hann syngur aríu Sarastrós úr Töfraflautunni eftir Mozart. Njótið vel. Getur nokkur vísað mér á íslenska textann við þessa aríu?
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 23.12.2007
Höldum vöku okkar - gefum Grýlu og jólakettinum engin færi
Grýla reið fyrir ofan garð hafði hala fimmtán, en á hverjum hala hundrað belgi, en í hverjum belg börn tuttugu. Þar vantar í eitt, og þar skal far í barnið leitt. Svona er Grýlu kerlingunni lýst í gömlu kvæði. Grýla er fornu fari talin einhver hinn...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)