Fćrsluflokkur: Menning og listir

Frábćr dagskrá í Ríkissjónvarpinu síđdegis á sunnudaginn

Dagskrá sjónvarpsins síđdegis á sunnudaginn var var í einu orđi sagt frábćr. Ég horfđi á tvo dagskrárliđi og gat varla slitiđ mig frá skjánum. Fyrst sá ég mjög fróđlegan ţátt frá BBC um forna menningu Indlands og Miđ-Asíu og á eftir var ţáttur um...

Amazing Blondel og gamlar LP plötur

Ein af ţeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áđur og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel . Ein af ţeirra frćgustu plötum bar heitiđ Fantasia Lindum og kom hún út áriđ 1971. Ţegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snćldusafn sem ég átti rifjađist...

Ríkisútvarp ţarf ekki ađ vera ţađ sama og almannaútvarp

Viđ lestur pistla minna um Ríkisútvarpiđ kynni einhver ađ halda ađ mér ţćtti dagskrá ţess léleg eđa ađ ég forđađist ađ hlusta eđa horfa á ţađ. Svo er ekki. Ég hef um langt árabil veriđ ađdáandi Rásar - 1 og í kvöld hlustađi ég af og til á rásina frá kl....

Radio Luxembourg - minningar

Ţa er ekki víst ađ yngri lesendur bloggsins kannist viđ Radio Luxembourg . Ţetta var frjáls og óháđ útvarpsstöđ sem útvarpađi ađallega á ensku frá furstadćminu Luxembourg og var fjármögnuđ međ sölu auglýsinga. Ţessi útvarpsstöđ á sér langa sögu en hún og...

Salzburgarnautiđ

Salzburgarnautiđ eđa Salzburg Stier er heiti á hljómpípuorgeli sem geymt er í kastalanum í Salzburg, nánar tiltekiđ Hohensalzburg virkinu stćrsta kastalavirki í Evrópu sem gnćfir í meira en 100 metra hćđ yfir borginni og sem byrjađ var ađ byggja á 11....

Um örnefniđ „Almannagjá“ og kenningar um stađsetningu almennings á Alţingi hinu forna

Sumrin 1984-1986 var ég sumarstarfsmađur í Ţjóđgarđinum á Ţingvöllum og vann ţar ýmis störf svo sem ađ tína rusl í Almannagjá og nágrenni. Ţá fór ég ađ velta fyrir mér kenningum sem hingađ til hafa veriđ viđteknar um ađ lögsögumađurinn á Alţingi hinu...

Bragi - Óđfrćđivefur - merkilegt framtak til miđlunar menningararfsins

Eins og kunnugt er eiga Íslendingar ekki ađgengilegar útgáfur af bestum trúarlegum skáldskap íslenskum fram ađ Hallgrími Péturssyni en ţó hafa Norđmenn gefiđ sum ţessara kvćđa út í myndskreyttum hátíđarútgáfum í ţýđingum, en nú hillir undir bragarbót í...

Óđurinn til lífsins og vináttunnar

Flestir ţekkja hiđ geysivinsćla lag 'Wonderful world' sem Louis Armstrong gerđi heimsfrćgt. Hćgt er ađ sjá óborganlegan og einstćđan flutning hans á ţví á eftirfarandi YouTube myndskeiđi sem nú ţegar hefur fengiđ yfir 3 milljónir heimsókna: Texti ţess er...

Billy Swan: „I can help“

Hver man ekki eftir ţessu skemmtilega lagi frá '74? Í athugasemdakerfinu međ laginu stendur ađ Presley hafi flutt ţađ. Aldrei hef ég heyrt kónginn syngja ţađ og hef ţó hlustađ á margt lagiđ međ honum. Hvađ svo sem er satt í ţví máli ţá fer Billy mjúkum...

René Pape syngur Ó Isis og Ósiris úr Töfraflautunni

Ég fann ţetta skemmtilega myndskeiđ á YouTube af René Pape ţar sem hann syngur aríu Sarastrós úr Töfraflautunni eftir Mozart. Njótiđ vel. Getur nokkur vísađ mér á íslenska textann viđ ţessa aríu?

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband