Færsluflokkur: Menning og listir
Mánudagur, 17.3.2025
Þjóðhátíðardagur Írlands 17. mars
Patreksdagur, eða St. Patrick’s Day, er þjóðhátíðardagur Írlands og einn af þekktustu hátíðisdögum í heimi. Hinn 17. mars árlega, fagnar írska þjóðin arfleifð sinni og minningu um heilagan Patrek, sem boðaði kristni á Írlandi á 5. öld. Þó að...
Þriðjudagur, 2.8.2011
Hví ekki sýna leikverk Þjóðleikhússins í sjónvarpinu?
Um helgina horfði ég, lauslega þó, á skemmtilegan sjónvarpsþátt sem sýndi innra starf Þjóðleikhússins í tilefni af 60 ára afmæli þess og undirbúning fyrir sýningu Íslandsklukkunnar. Þetta leiðir hugann að þeirri spurningu af hverju ekki er hægt að...
Fimmtudagur, 6.1.2011
Af hverju er skaupið svona spennandi?
Ég velti því fyrir mér af hverju áramótaskaupsins er alltaf beðið með svo mikilli eftirvæntingu og hallast helst að því að ástæðunnar sé að leita í þeirri tegund gríns sem skaupið einkennist af. Þetta eru mestan part brandarar með pólitísku ívafi og...
Fimmtudagur, 10.6.2010
Framtíðarfyrirkomulag almannaútvarps þarf að hugsa frá grunni
Stjórn RÚV virðist ekki gera sér grein fyrir því að grundvöll almannaútvarpsins á Íslandi þarf að hugsa upp á nýtt. Með núverandi fyrirkomulagi tekst almannaútvarpinu ekki að rækja lýðræðislegt öryggishlutverk sitt, ég bendi á pistlana Ljósvakinn og...
Sunnudagur, 9.5.2010
RÚV: Um öryggishlutverkið og langdrægni sendinga
Í októberlok 2008 bloggaði ég um öryggishlutverk RÚV og varpaði fram þeirri hugmynd að heppilegt gæti verið að koma á fót fjórum miðbylgjusendum, einum í hverjum landsfjórðungi. Tengill á þessa færslu er hér: Er öryggishlutverk RÚV fyrir borð borið?...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 28.6.2009
Er frægð Jackson 5 hópsins hérlendis ofmetin?
Óvænt fráfall Michaels Jackson var reiðarslag fyrir tónlistarheiminn og aðdáendur hans. Hæfileikar hans voru miklir og framinn glæstur þrátt fyrir ýmis sérviskuleg uppátæki söngvarans. Mér hefur í þessu sambandi fundist nokkuð mikið vera gert úr frægð...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 14:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Mánudagur, 23.3.2009
Framtíðin í ljósvakamálunum
Það má kannski segja að svipað gildi um ljósvakamiðla og stjórnmálaflokka að það sé heppilegra að þeir séu fleiri en færri svo meiri líkur en minni séu á því að kjósendur og hlustendur finni eitthvað við sitt hæfi. Ef lög tryggðu að smáir ljósvakamiðlar...
Menning og listir | Breytt 21.3.2009 kl. 23:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 12.12.2008
Um tillögur og aðgerðaráætlun íslenskrar málnefndar
Tillögur íslenskrar málnefndar (ÍM) um íslensku í tölvuheiminum sem finna má á vef menntamálaráðuneytisins [2] eru almennt séð góðra gjalda verðar. Þar eru settar fram metnaðarfullar og tímabær aðgerðaráætlanir til að styðja við íslenskt mál. Þetta er...
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 22:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 21.11.2008
Stórskemmtileg Eivör í Góðu kvöldi Sjónvarpsins
Laugardagskvöldið 15. 11. sl. var færeyska söngkonan Eivör Pálsdóttir gestur Ragnhildar Steinunnar í skemmtiþættinum Góðu kvöldi . Eivör er greinilega hæfileikaríkur og fjölhæfur listamaður og það sem gerði þennan þátt líka eftirminnilegan var flutningur...
Þriðjudagur, 23.9.2008
Frábær dagskrá í Ríkissjónvarpinu síðdegis á sunnudaginn
Dagskrá sjónvarpsins síðdegis á sunnudaginn var var í einu orði sagt frábær. Ég horfði á tvo dagskrárliði og gat varla slitið mig frá skjánum. Fyrst sá ég mjög fróðlegan þátt frá BBC um forna menningu Indlands og Mið-Asíu og á eftir var þáttur um...