Færsluflokkur: Vísindi og fræði
Laugardagur, 15.3.2025
Þróun heimsmyndar: Skammtafræðin ögrar skilningi á tíma og rúmi
Skammtafræðin hefur leitt af sér marga undarlega og djúpstæða eiginleika náttúrunnar sem stangast á við hefðbundna skynsemi. Einn af þeim er áhrif athugunar á niðurstöður mælinga. Þetta hugtak hefur lengi verið umfjöllunarefni vísindamanna og...
Þriðjudagur, 23.9.2008
Er regntíminn hafinn?
Veðurfarið síðustu daga er farið að verða nokkuð líkt því sem það var fyrir ári. Fyrirsjáanleg væta suðvestan lands næstu dagana. Vætutíð haustsins er búin að stimpla sig inn sem nokkuð árvisst fyrirbæri, sem og þurrkarnir á vormánuðum. Getum við kannski...
Laugardagur, 9.8.2008
Nokkur skemmtileg orð
Ég hef verið að hugleiða ýmsa skemmtilega frændsemi orða. Ég hef gaman af því að bera saman orð úr ensku og íslensku sem hljóma næstum því eins en hafa kannski aðra merkingu. Hér eru nokkur. Íslenska orðið kemur fyrst en síðan það enska: Bað - bath;...
Fimmtudagur, 31.7.2008
Heklugosið 17. ágúst 1980
Dagurinn 17. ágúst 1980 var sérstakur því þann dag höfðum við nokkrir vinir ákveðið að ganga á Heklu. Við ætluðum þó ekki að fara ef veður yrði óhagstætt og því átti einn okkar að hringja í hina og setja gönguna á eða af eftir aðstæðum. Dagurinn rann upp...
Vísindi og fræði | Breytt 1.8.2008 kl. 07:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 30.7.2008
Hrafnarnir komnir aftur
Nú hef ég fregnað að hrafnar hafi sést hér á Selfossi. Það var á föstudagsmorguninn síðasta 25. júlí sem tveir hrafnar sáust leika sér í uppstreyminu yfir nýja sjúkrahúsinu á Selfossi. Þetta eru fyrstu hrafnafréttir sem ég fæ í nokkurn tíma en eins og...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 10:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
Miðvikudagur, 9.7.2008
Hvar eru hrafnarnir á Selfossi?
Mér var nýlega bent á af manni* sem hefur gaman af að fylgjast með hröfnum að hann hefði ekki séð neina hrafna á Selfossi eftir jarðskjálftana. Eru einhverjir Selfyssingar sem lesa þessar línur sem hafa séð hrafna á Selfossi eftir 29. maí síðastliðinn?...
Mánudagur, 9.6.2008
Að upplifa sterkan jarðskjálfta
Ég lýsti í þessari bloggfærslu hér hvernig tilfinningu ég fékk fyrir jarðskjálftanum 28. maí sl. Þar minntist ég á titring og veltu. Fyrsta tilfinningin er eins og ef jarðvegsþjöppu sé snúið við og maður standi á þjöppuplötunni. Við þannig aðstæður...
Vísindi og fræði | Breytt 12.6.2008 kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Fimmtudagur, 29.5.2008
Jarðskjálftinn undir Ingólfsfjalli 29. maí 2008
Þegar jarðskjálftinn reið yfir var ég að labba út úr FSu að fara heim í kaffi og var staddur við útidyrnar kennaramegin. Þá byrjaði húsið að titra með miklum hamagangi og hávaða. Ég beið á meðan þetta reið yfir og reyndi að hafa vara gegn fallandi hlutum...
Miðvikudagur, 7.5.2008
Um örnefnið „Almannagjá“ og kenningar um staðsetningu almennings á Alþingi hinu forna
Sumrin 1984-1986 var ég sumarstarfsmaður í Þjóðgarðinum á Þingvöllum og vann þar ýmis störf svo sem að tína rusl í Almannagjá og nágrenni. Þá fór ég að velta fyrir mér kenningum sem hingað til hafa verið viðteknar um að lögsögumaðurinn á Alþingi hinu...
Vísindi og fræði | Breytt 12.6.2008 kl. 22:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 20.11.2007
Hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss
Í dag hófst hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss, nánar tiltekið á móts við Laugardæli um 1-2 km. austan við þéttbýlið á Selfossi. Hrinan hófst laust eftir kl. 10 í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Stærstu skjálftarnir hafa verið 1,7 og...