Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Sunnudagur, 16.1.2011
Wikilekinn - nýjustu fréttir?
Mál Wikileaks hefur fengið mikla umfjöllun og athygli í fjölmiðlum hérlendis og því er eðlilegt að menn velti fyrir sér að hve miklu leyti það á erindi við landsmenn. Lánabók Kaupþings var eðlilega áhugaverð en spurning hvort rannsóknarmenn sérstaks...
Sunnudagur, 16.1.2011
Skeiðað framhjá skýjakljúfum - II
Vegna áforma um byggingarframkvæmdir Miðjunnar á Selfossi skrifaði ég 13. janúar 2007 pistilinn Skeiðað framhjá skýjakljúfum . Þær framkvæmdir sem þá voru fyrirhugaðar komust aldrei lengra en á teikniborðið. Nú greinir Sunnlenska fréttablaðið frá því að...
Fimmtudagur, 6.1.2011
Af hverju er skaupið svona spennandi?
Ég velti því fyrir mér af hverju áramótaskaupsins er alltaf beðið með svo mikilli eftirvæntingu og hallast helst að því að ástæðunnar sé að leita í þeirri tegund gríns sem skaupið einkennist af. Þetta eru mestan part brandarar með pólitísku ívafi og...
Föstudagur, 15.10.2010
Forvirkar rannsóknarheimildir ætti að leyfa
Í umræðu liðinna daga hefur borið á efasemdum um nauðsyn forvirkra rannsóknarheimilda. Slíkar heimildir eru nýttar t.d. þegar fylgst er með hópum sem talið er að séu að skipuleggja glæpi. Skemmst er að minnast þess að norska lögreglan kom nýverið upp um...
Sunnudagur, 6.6.2010
Ríkið greiðir fyrir kynskiptiaðgerðir en ekki tannréttingar
Vísir.is greinir frá því hér að hver kynskiptiaðgerð sem framkvæmd er kosti ríkissjóð um eina milljón króna. Samkvæmt fréttinni er fenginn erlendur læknir til að framkvæma fjórar slíkar aðgerðir hér heima. Aðgerðirnar flokkast undir lýtaaðgerðir. Við...
Laugardagur, 5.6.2010
Þjóðráð til sparnaðar - 3. hluti: Kalda vatnið
Nú á vordögum bárust sú tíðindi til okkar Árborgarbúa að kaldavatnsbirgðir sveitarfélagsins færu minnkandi og við vorum vinsamlegast beðin um að spara vatn. Þessi tíðindi koma mér ekki á óvart og ég hef reynt að fara að þessum tilmælum bæjarstarfsmanna....
Laugardagur, 5.6.2010
Besti flokkurinn hefur framtíðarsýn
Margt hefur verið skrafað og skrifað síðustu daga vegna nýlegs kosningasigurs Besta flokksins í Reykjavík og sýnist sitt hverjum. Reynt er að finna allar mögulegar skýringar á þessari skyndilegu pólitísku pólveltu höfuðborgarinnar. Menn hafa nefnt...
Mánudagur, 27.4.2009
Vel mælt Steingrímur!
Þessi orð Steingríms eru löngu tímabær. Það þarf ýmsu að breyta í starfsumhverfi fjölmiðla hér en samt ekki í þá veru sem hugsun fjölmiðlafrumvarpsins frá 2004 gengur út á. Samkeppnislögin ættu að duga til að hindra of mikla samþjöppun á þessum markaði...
Laugardagur, 18.4.2009
Er fresturinn of skammur fyrir evruna?
Í Fréttablaðinu í dag las ég að CCP telur að það geti haldið höfuðstöðvum sínum hér í tvö ár ennþá miðað við núverandi gjaldeyrishöft. Svipuð viðhorf þar sem rætt hefur verið um að best sé að opna hagkerfið með nýjum gjaldmiðli sem fyrst hefur mátt heyra...
Fimmtudagur, 16.4.2009
Gæti Varnarmálastofnun sameinast Landhelgisgæslunni?
Heyrst hefur í umræðu og fregnir hafa borist af því að Vinstri grænir vilji leggja Varnarmálastofnun niður og færa verkefni hennar annað, m.a. til Flugstoða sem eru einkahlutafélag og Björgunarmiðstöðvarinnar í Skógarhlíð [1]. Í þessu sambandi er vert að...