Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Það er óhyggilegt að veita Snowden hæli

Það er óhyggilegt að veita Snowden hæli því ljóst er af viðbrögðum Rússa og Evrópuríkja að þeim langar ekki í kaldastríðsleik við Bandaríkjamenn. Líklegt er að leyniþjónustur þeirra sitji við nákvæmlega sömu iðju og þjóðaröryggisstofnun Bandaríkjanna....

"Heiðursmenn lesa ekki hver annars póst"

Haft er eftir Viviane Reding, dómsmálastjóra Evrópusambandsins, í fréttinni að samstarfsaðilar njósni ekki um hvora aðra. Sama sjónarmið kom fram hjá Henry L. Stimson árið 1929 þegar hann lagði niður þá stofnun sem fékkst við að ráða leynileg skilaboð og...

Ríkisstjórnin færir vogunarsjóðum Ísland korteri fyrir kosningar

Þetta kemur fram á heimasíðu Sigurðar Inga Jóhannssonar: Samkvæmt fréttum eru vogunarsjóðirnir að koma gróða sínum í skjól í boði Framtakssjóðs lífeyrissjóðanna og Landsbankans. Lífeyrisjóða landsmanna og heimila þeirra. Heimilin verða skilin eftir með...

Skotvopn á ekki að geyma á heimilum

Þetta er eitt dæmið enn sem styður það sjónarmið. Sjá þennan pistil hér: http://ragnargeir.blog.is/blog/ragnargeir/entry/1274969/

Hagsmuni hverra er Ögmundur að vernda?

Í Kastljósinu í gær var Ögmundur andvígur því að hér yrði komið upp leyniþjónustu eins og gert hefur verið á hinum Norðurlöndunum en staðhæfir þó að fyllsta öryggis sé gætt og eftirlitið sé sambærilegt og þar. Er þetta þá bara spurning um orðanotkun og...

Skotvopn á ekki að geyma á heimilum

Skylda þarf eigendur skotvopna til að geyma öll vopn í byssuskáp. Þeir gætu sem best átt þessa skápa saman til að komast hjá miklum útgjöldum og vopnaskápana á að vista á öðrum mun öruggari stöðum en heimilum, geymslum eða frístundahúsum. Öll skotvopn...

Skotvopnalöggjöfina þarf að herða til muna

Mikil umræða hefur átt sér stað um skotvopnalöggjöfina í kjölfar skelfilegra atvika sem orðið hafa erlendis. Í umræðunni hér heima hafa sumir farið mikinn við að gagnrýna ástandið Vestanhafs en hvernig er staðan í raun og veru hérlendis?...

Lækka þarf hámarkshraða á Suðurlandsvegi í Ölfusi

Í október 2007 og í maí 2008 bloggaði ég og lagði til að hámarkshraði á Suðurlandsvegi í Ölfusi yrði lækkaður. Í ágúst 2008 tjáði Ólafur Helgi Kjartansson sýslumaður Árnesinga sig um hraðann á þessum vegarkafla og sagði: Ólafur Helgi Kjartansson,...

Varhugavert að stefna á forréttindi auðmanna

Ef leggja á mælikvarða á það hverjir ættu að fá ríkisborgararétt aðrir en þeir sem uppfylla eðlileg skilyrði, þá ætti sá kvarði ekki að vera efnahagslegur. Auðgildið á ekki að vera í öndvegi heldur jákvæð gildi menningarinnar á borð við mannúð,...

Framtíð langbylgjuútvarpsins?

Vægi útvarps sem fjölmiðils fer síst minnkandi þrátt fyrir samkeppnina við sjónvarpið og netið. Markaðurinn fyrir útvarpsviðtæki er yfirfullur af prýðilegum AM/FM tækjum og margir símar eða tónspilarar innihalda FM útvarpstæki. Útvarpsviðtæki sem bjóða...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband