Manneskjulegri og betri !?

Ætli þeir sem syrgja látna ástvini í ríkjum Norður-Afríku og Austurlöndum nær séu sammála þessari staðhæfingu? Er ekki sennilegt að hægari þróun í lýðræðisátt hefði verið heppilegri í þessum ríkjum? Þau hafa fuðrað upp hvert af öðru. Bensín springur ekki þó það hitni, það gerist bara ef neisti kemur sprengingu af stað. Það er hægt að trappa niður pólitískan þrýsting með því að stíga varlegar til jarðar eins og t.d. Gorbachev gerði í Sovétríkjunum gömlu. Það er mikill ábyrgðarþungi falinn í því að hafa átt þátt í að tendra neistann.  


mbl.is „Hann gerði heiminn aðeins betri“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband