Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Fimmtudagur, 21.11.2024
Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
„Það er verið að byggja rangar íbúðir. Við erum ekki að byggja fyrir íbúðamarkaðinn, við erum að byggja fyrir fjárfestingamarkaðinn,“ segir Finnbjörn A. Hermannsson, forseti Alþýðusambands Íslands. Þarna hittir Finnbjörn naglann á höfuðið. En...
Laugardagur, 16.11.2024
Staða íslenskunnar: Tími til aðgerða!
Margvísleg teikn eru á lofti um að staða íslensku sé að veikjast, ekki síst í höfuðborginni þar sem alþjóðavæðingin verður sífellt sýnilegri. Nú er svo komið að sumt starfsfólk verslunar og þjónustu hérlendis getur ekki og reynir heldur ekki að tjá sig á...
Miðvikudagur, 13.11.2024
Ný öryggisógn og hlutverk greiningardeildar: Nauðsyn nýrrar stofnunar?
Rannsókn á þessum atburði á líklega helst heima hjá greiningardeild ríkislögreglustjóra passi atburðarásin á annað borð inn í ramma stjórnkerfisins. Í reglum um deildina segir að deildin eigi m.a. að: Annast áhættugreiningu vegna einstaklinga og afla...
Miðvikudagur, 6.11.2024
Langbylgjan er án hliðstæðu
Atvikið þegar hluti farsímakerfisins datt út, sem gerði ómögulegt fyrir fólk að hringja í 112, ásamt sambandsleysi í Tetra-kerfinu, sýnir að mikilvægt er að bæta í fjarskiptakerfið og viðhalda því vel. Þetta og fleiri öryggisatvik á undanförnum árum...
Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.11.2024 kl. 11:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 2.10.2024
Kallar húsnæðisvandinn á óhefðbundnar bráðabirgðalausnir?
Sá hópur sem á í alvarlegum húsnæðisvanda er því miður stækkandi. Margir þurfa að grípa til óhefðbundinna úrræða, svo sem búsetu í hjólhýsum eða húsbílum. Það getur verið af ýmsum ástæðum, til dæmis þeirri að samkvæmt 55. gr. laga nr. 26/1994 um...
Fimmtudagur, 15.8.2024
Brýnt að bregðast við sjónarmiðum hjólhýsabúa
K olbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur verið einn ötulasti málsvari hjólhýsafólks í Reykjavík. Hún hefur barist af krafti fyrir því að bæta aðstæður þessa hóps, sem hefur verið á jaðri samfélagsins og líður fyrir skort á öruggu og...
Mánudagur, 17.6.2024
Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?
Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokkur stórfljót má rekja til jökulsins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11.12.2023
Húsnæðis- og innviðaskorturinn
Ljósmynd: Pexels Húsnæðisskorturinn tekur á sig ýmsar myndir, húsnæði er upptekið vegna skammtímagistingar og eitthvað er um að húsnæði sé keypt og standi autt á meðan beðið er eftir hækkun þess á markaði. Háir vextir hamla einnig kaupum. Lagalega séð...
Þriðjudagur, 7.11.2023
Tímabærar viðræður
„Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi í gær að ganga til samninga við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um aðkomu að þjónustu Vettvangs- og ráðgjafarteymis Reykjavíkurborgar og mögulegri vetraropnun sérstaks neyðarskýlis.“ Sjá...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26.10.2023
Sveitarfélög ættu að vera tilbúin með neyðarúrræði fyrir veturinn
„Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir önnur sveitarfélög verða að opna úrræði fyrir heimilislausa en ekki banna fólki að nýta sér neyðarskýli borgarinnar. Vísa þarf fólki frá vilji sveitarfélög ekki greiða fyrir gistingu.“ Sjá hér ....