Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Langbylgjan er án hliðstæðu

Atvikið þegar hluti farsímakerfisins datt út, sem gerði ómögulegt fyrir fólk að hringja í 112, ásamt sambandsleysi í Tetra-kerfinu, sýnir að mikilvægt er að bæta í fjarskiptakerfið og viðhalda því vel. Þetta og fleiri öryggisatvik á undanförnum árum...

Kallar húsnæðisvandinn á óhefðbundnar bráðabirgðalausnir?

Sá hópur sem á í alvarlegum húsnæðisvanda er því miður stækkandi. Margir þurfa að grípa til óhefðbundinna úrræða, svo sem búsetu í hjólhýsum eða húsbílum. Það getur verið af ýmsum ástæðum, til dæmis þeirri að samkvæmt 55. gr. laga nr. 26/1994 um...

Brýnt að bregðast við sjónarmiðum hjólhýsabúa

K olbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins, hefur verið einn ötulasti málsvari hjólhýsafólks í Reykjavík. Hún hefur barist af krafti fyrir því að bæta aðstæður þessa hóps, sem hefur verið á jaðri samfélagsins og líður fyrir skort á öruggu og...

Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?

Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokk­ur stór­fljót má rekja til jök­uls­ins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að...

Húsnæðis- og innviðaskorturinn

Ljósmynd: Pexels Húsnæðisskorturinn tekur á sig ýmsar myndir, húsnæði er upptekið vegna skammtímagistingar og eitthvað er um að húsnæði sé keypt og standi autt á meðan beðið er eftir hækkun þess á markaði. Háir vextir hamla einnig kaupum. Lagalega séð...

Tímabærar viðræður

„Velferðarráð Reykjavíkur samþykkti á fundi í gær að ganga til samninga við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu um aðkomu að þjónustu Vettvangs- og ráðgjafarteymis Reykjavíkurborgar og mögulegri vetraropnun sérstaks neyðarskýlis.“ Sjá...

Sveitarfélög ættu að vera tilbúin með neyðarúrræði fyrir veturinn

„Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir önnur sveitarfélög verða að opna úrræði fyrir heimilislausa en ekki banna fólki að nýta sér neyðarskýli borgarinnar. Vísa þarf fólki frá vilji sveitarfélög ekki greiða fyrir gistingu.“ Sjá hér ....

Vefmyndavélar við Selfoss?

Löng bílalest myndaðist á leiðinni austur frá Hveragerðis til Selfoss síðastliðinn laugardag 8 júlí og það tók hátt í tvær stundir að aka þennan stutta spöl. Þetta ástand er ekki einsdæmi og er að verða of algengt. Ef vegfarendur hefðu haft upplýsingar...

Sérbýli ætti að vera búsetuúrræði fyrir alla tekjuhópa

Endurskoða þarf þá stefnu sveitarfélaganna að ráðstafa lóðum undir eitt stórt sérbýli fremur en að setja sama land undir þrjú til fjögur lítil sérbýli. Forráðamaður sveitarfélags sagði að ástæða fyrir þessu væri að litlu lóðirnar þyrftu að vera...

Tekjuminni ættu líka að geta valið einbýli

Stjórnmálaöflin hafa í framkvæmd tekið þá stefnu að tekjulægri einstaklingar skuli vera í fjölbýlum. Lóðir og skipulagsforsendur fyrir ein-, par-, og raðbýli hafa gert ráð fyrir stórum einingum sem hafa í raun aðeins verið á færi fólks með meðaltekjur og...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband