Fimmtudagur, 13.10.2016
Auka þarf mátt millistéttarinnar m.a. með lækkun lægsta skattþreps
Í fámennu samfélagi þar sem kunningsskapur, skyldleiki og önnur tengsl eru mikil er jafnræði félagsleg nauðsyn. Á Íslandi ættum við að vera í fremstu röð hvað jöfnuð snertir. Þess vegna þarf að auka mátt millistéttarinnar með því m.a. að lækka lægsta skattþrepið. Slík aðgerð gæti tekið til um 80% launamanna og myndi létta á skattgreiðslum stórs hóps. Þetta og fleira kemur fram í bréfi sem Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins sendi til flokksmanna í dag.
Miðvikudagur, 12.10.2016
Íslensk króna er framtíðargjaldmiðill landsins
Þriðjudagur, 11.10.2016
Framsókn geldur varhug við auknum einkarekstri í heilbrigðiskerfinu
Mánudagur, 10.10.2016
Innflytjendur kjöts upplýsi um magn vaxtahvetjandi lyfja, hormóna og sýklalyfja
Sunnudagur, 9.10.2016
Ályktanir 34. flokksþings Framsóknarmanna
Þriðjudagur, 15.12.2015
Frelsi til að velja lítið - mun nýtnihyggja leysa húsnæðisvandann?
Mánudagur, 2.2.2015
Heimurinn er enn í sköpun
Trúmál | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Miðvikudagur, 8.10.2014
Færa má langbylgjuna yfir á miðbylgju (AM)
Föstudagur, 30.5.2014
Ákvarðanir stjórnvalda þurfa að standa
Föstudagur, 30.5.2014