Mánudagur, 17.6.2024
Er mat á flóðahættu í jökulám Hofsjökuls að verða aðkallandi?
Ljóst þykir að eldstöðin undir Hofsjökli sé að vakna. Nokkur stórfljót má rekja til jökulsins, þar á meðal Þjórsá, Hvítá, Blöndu og Héraðsvötn. Mat á flóðahættu í þessum jökulám er flókið verkefni sem nýleg skjálftavirkni er vísbending um að sé að verða aðkallandi. Það krefst að líkindum vöktunar, háþróaðrar líkanagerðar, áhættumats og skilvirkrar neyðaráætlunar. Sér í lagi vegna þess að þessar ár renna um fjölmenn byggðarlög.
![]() |
Skjálftavirknin hefur tífaldast |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Mánudagur, 11.12.2023
Húsnæðis- og innviðaskorturinn
Þriðjudagur, 7.11.2023
Tímabærar viðræður
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 26.10.2023
Sveitarfélög ættu að vera tilbúin með neyðarúrræði fyrir veturinn
Sunnudagur, 9.7.2023
Vefmyndavélar við Selfoss?
Stjórnmál og samfélag | Breytt 17.6.2024 kl. 09:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Laugardagur, 19.3.2022
Sérbýli ætti að vera búsetuúrræði fyrir alla tekjuhópa
Stjórnmál og samfélag | Breytt 21.3.2022 kl. 06:53 | Slóð | Facebook
Laugardagur, 26.2.2022
Tekjuminni ættu líka að geta valið einbýli
Mánudagur, 30.7.2018
Á að byggja hús í sögulegum stíl á Selfossi?
Samfélagsmál í Árborg | Breytt 31.7.2018 kl. 08:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 22.5.2018
Forsendur sátta um miðsvæðið á Selfossi
Mánudagur, 7.5.2018
Heildstætt svipmót miðbæjar Selfoss gæti skapað verðmæti til framtíðar
Samfélagsmál í Árborg | Breytt 31.7.2018 kl. 09:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)