Föstudagur, 21.10.2016
Peningastefnuna þarf að endurskoða - vextir endurspegli breyttan veruleika
Peningastefnuna þarf að endurskoða, raunvextir á Íslandi þurfa að endurspegla breyttan efnahagslegan veruleika. Gera þarf úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar og mögulegum umbótum á því samanber þingsályktunartillögu Frosta Sigurjónssonar og fleiri þingmanna á síðasta þingi. Skoða þarf kosti þess að færa peningamyndun alfarið til Seðlabankans.
Úr kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins og ályktunum 34. flokksþings hans bls. 6.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.10.2016 kl. 18:03 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.