Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Í stað þess að mótmæla – hvað með að taka þátt?

Mörg ungmenni virðast líta svo á að hefðbundin stjórnmálastarfsemi skili litlu. Þau mæta á mótmæli, tjá sig á samfélagsmiðlum og hafna flokkum sem þau telja sundurleitna og úrelta. En væri ekki tilvalið að þau fengju að kynnast starfsemi flokkanna að...

Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar

Í pistlum sem birst hafa á vefritinu Heimildin heldur Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, því fram að sameignarréttur yfir jörðum hafi raskast þegar trúarlegum áhrifum hafi verið beitt til að koma yfirráðum á jörðum í hendur kaþólsku...

Ofsóknirnar sem áttu að sameina heimsveldið

Á fjórðu öld eftir Krist stendur Rómaveldi á barmi upplausnar. Út á við virðist keisaraveldið enn öflugt – en að innan molnar það undan vantrausti, sundrungu og siðferðilegri örþreytu. Það sem gerist á þessum tíma er saga ríkis sem varð smám saman...

Hjólhýsabúar: Tími úrræðanna er runninn upp

Ákvörðun borgaryfirvalda í Reykjavík um að stofna starfshóp sem finna á hjólhýsabúum við Sævarhöfða samastað kemur ekki of snemma. Hún staðfestir það sem margir hafa lengi bent á: að ástandið hefur ekki skánað. Hjólhýsin sem áður voru álitin undantekning...

Norður-Frakkland við upphaf 15. aldar – áður en þjóðarvitundin vaknaði

Í gömlum ævintýrum og þjóðsögum er stundum sagt að börn sjái það sem fullorðnum er hulið. Í sögunni um nýju fötin keisarans gengur hinn valdmikli konungur um nakinn, því enginn fullorðinn þorir að segja sannleikann – af hræðslu við að virðast...

Atvinnuleysi á Íslandi: Raunsæi í stað trúar á ósýnilegu höndina

Á örfáum vikum hafa landsmenn séð tvö stór iðnfyrirtæki falla eða stöðva starfsemi sína. Fyrirtækið Kambar á Suðurlandi fór í gjaldþrot í apríl, og yfir sjötíu manns misstu lífsviðurværi sitt. Nú rétt fyrir sumarið hefur PCC á Húsavík tilkynnt að...

Skilningur á tungumáli er öryggismál – ekki formsatriði

Það mætti vel velta fyrir sér hvort stjórnvöld – t.d. Samgöngustofa eða viðkomandi ráðuneyti – geti innleitt einfalt og skynsamlegt úrræði: tilviljanakennd munnleg tungumálapróf fyrir starfandi leigubílstjóra? Slíkt próf væri stutt, kannski...

Frá ættbálkarétti til heimsmyndar: Hugarfarsbreyting í Evrópu

Við upphaf miðalda, þegar síðustu leifar Vestur-rómverska ríkisins voru að falla, hurfu ekki aðeins hersveitir og hallir — heldur einnig lög. Rómarrétturinn, sem hafði í margar aldir veitt keisurum og embættismönnum sameiginlegt tungumál laga, var...

Þögnin eftir byltinguna – hver tók við umönnuninni?

Franska byltingin markaði djúp spor í sögu Evrópu. Hún var afleiðing langvinnrar spennu milli forréttindahópa og almennings, þar sem sífellt fleiri vildu sjá nýtt og réttlátara samfélag taka við af gömlum siðum og stofnunum. Byltingin hafði ótvírætt...

Eftir storminn – Katalónía og konur í skugga Napóleóns

Napóleónsstríðin (1803–1815) mörkuðu endalok gömlu valdakerfanna í Evrópu og opnuðu leið fyrir nýja stjórnskipan, en einnig óvissu og djúpar samfélagslegar breytingar. Í Katalóníu, líkt og víða annars staðar í Evrópu, urðu þessi átök ekki einungis...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband