Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Nýju húsnćđislögin fjögur í stuttu máli

Markmiđ nýrra laga um almennar íbúđir er ađ bćta húsnćđisöryggi efnaminni fjölskyldna og einstaklinga međ auknu ađgengi ađ hentugu íbúđarhúsnćđi til leigu og ađ tryggja ađ húsnćđiskostnađur sé í samrćmi viđ greiđslugetu leigjenda.

Lög um húsnćđisbćtur hafa ţađ markmiđ ađ lćkka húsnćđiskostnađ efnaminni leigjenda međ greiđslu húsnćđisbóta. Lögin eru einnig liđur í ţví ađ jafna húsnćđisstuđning hins opinbera viđ ólík búsetuform.

Markmiđiđ međ lögum um breytingu á húsaleigulögum er ađ auka réttaröryggi leigjenda og koma á meiri festu í samskiptum leigjenda og leigusala svo komast megi hjá ágreiningi.

Lög um breytingu á lögum um húsnćđissamvinnufélög voru samţykkt á Alţingi í apríl sl. Markmiđ ţeirra er ađ ađ auđvelda húsnćđissamvinnufélögum ađ starfa á Íslandi, ađ auka vernd búseturéttarhafa og skýra nánar réttarstöđu ţeirra, annarra félagsmanna sem og húsnćđissamvinnufélaganna sjálfra. Einnig er markmiđiđ ađ stuđla ađ sjálfbćrum rekstri slíkra félaga.

Tekiđ af vef Velferđarráđuneytisins. 

 


Góđur árangur Framsóknar á síđasta kjörtímabili

Tekiđ var á skuldavanda heimilanna, leiđréttingin varđ ađ veruleika, kaupmáttur launa hefur hćkkađ um rúmlega 20% á kjörtímabilinu. Áćtlun um losun fjármagnshafta var hrundiđ í framvkćmd, 15.000 ný störf urđu til, verđbólgu var haldiđ í skefjum. Kröfuhafar samţykktu hundruđ milljarđa stöđugleikaframlög til ríkisins og aflandskrónueigendur fengu skýra valkosti. Samningur um loftslagsmál var undirritađur. 

Úr bćklingnum "xB Framsókn fyrir fólkiđ" okt. 2016. 


Hluta námslána verđur breytt í styrk og áhersla lögđ á iđn- og verknám

Framsóknarflokkurinn vill ađ fariđ verđi í heildarmat á fyrirkomulagi iđnmenntunar í landinu. Sértaklega verđi tryggt ađ skólar sem leggi áherslu á iđn- og verknám fái nćgilegt fjármagn til ađ halda úti öflugri verklegri kennslu. 

Auk ţess ţarf ađ skođa međ hvađa hćtti best er ađ haga starfsţjálfun utan veggja skólanna međ ţađ ađ markmiđi ađ veita nemendum góđa starfstengda ţjálfun. Ţađ ţarf ađ ýta úr vör frćđslu međal barna og unglinga um iđnnám og fjölbreytt störf í iđnađi.

Komiđ verđi á fót samstarfsvettvangi menntamálayfirvalda, kennara og hagsmunaađila í atvinnulífi. Sá vettvangur nýtist til mótunar á framtíđarsýn, mótun menntastefnu og uppbyggingu öflugrar sí- og endurmenntunar. Lögđ verđi áhersla á nýsköpun, menntun frumkvöđla og tryggja ađgengi ađ starfsfćrnimati.

Úr kosningastefnuskrá Framsóknar og ályktunum 34. flokksţingsins bls. 21


Fćđingarorlof verđi 12 mánuđir og greiđsluţak hćkkađ í 600 ţúsund

Fćđingarorlof verđi 12 mánuđir og greiđsluţak hćkkađ í 600 ţúsund krónur, barnabćtur hćkkađar og barnaföt verđi án virđisaukaskatts. Mikilvćgt er ađ stuđla ađ ţví ađ sveitarfélögin geti bođiđ upp á leikskóla strax ađ loknu fćđingarorlofi, ţannig ađ samfella verđi tryggđ í umönnun barna. Brýnt er ađ leikskólar séu mannađir fagfólki. Framsóknarmenn vilja ađ foreldrar sem ţurfa ađ dvelja fjarri heimili sínu vegna fćđingar barns fái styrk úr fćđingaorlofssjóđi til ađ mćta ţeim tíma ţannig ađ fćđingaorlof sé nýtt í ţágu barns ađ lokinni fćđingu.

Úr kosningastefnuskrá Framsóknar og ályktunum 34. flokksţingsins bls. 18.


Taka skal upp komugjald á ferđamenn sem nýtt verđur til innviđa

Innheimta skal komugjald farţega strax á nćsta ári međ ţađ ađ markmiđi ađ vernda náttúruna og tryggja nauđsynlega uppbyggingu viđkvćmra ferđamannastađa. Stýra ţarf álagi á fjölmennustu ferđamannastađi landsins. Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á ađ opnađar verđir nýjar gáttir í millilandaflugi til og frá Íslandi. Međ opnun nýrra gátta verđi horft sérstaklega til vetrarferđamennsku og lengingu ferđamannatímabilsins, ásamt ţví ađ ferđamannastraumnum og álagi verđur betur stýrt um landiđ.

Úr kosningastefnuskrá Framsóknar og ályktunum 34. flokksţingsins bls. 12. 


Fjármunum er betur variđ til samfélagslegra verkefna en til greiđslu vaxta

Framsóknarflokkurinn leggur áherslu á gerđ langtímaáćtlana í ríkisfjármálum og sjálfbćran rekstur ríkissjóđs. Útgjöld verđa ađ haldast í hendur viđ tekjur. Hagstjórn ţarf ađ vera ábyrg og ríkisfjármál öguđ. Flokksţing fagnar sérstaklega ţeim árangri sem náđst hefur á kjörtímabilinu međ hallalausum rekstri ríkissjóđs og lćkkun skulda. Mikilvćgt er ađ lćkka skuldir ríkissjóđs enn frekar m.a. međ aukinni verđmćtasköpun ţjóđarbúsins og međ skynsamlegu ađhaldi í rekstri hins opinbera. Flokksţingiđ styđur metnađarfull markmiđ ríkisstjórnarinnar um lćkkun skulda, enda er fjármunum betur variđ til brýnni samfélagslegra verkefna en til greiđslu vaxta.

Úr ályktunum 34. flokksţings Framsóknarflokksins bls. 4-5.


Peningastefnuna ţarf ađ endurskođa - vextir endurspegli breyttan veruleika

Peningastefnuna ţarf ađ endurskođa, raunvextir á Íslandi ţurfa ađ endurspegla breyttan efnahagslegan veruleika. Gera ţarf úttekt á fyrirkomulagi peningamyndunar og mögulegum umbótum á ţví samanber ţingsályktunartillögu Frosta Sigurjónssonar og fleiri ţingmanna á síđasta ţingi. Skođa ţarf kosti ţess ađ fćra peningamyndun alfariđ til Seđlabankans.

Úr kosningastefnuskrá Framsóknarflokksins og ályktunum 34. flokksţings hans bls. 6. 


Lög um stuđning til kaupa á fyrstu íbúđ

12. okt. sl. samţykkti Alţingi lög um stuđning til kaupa á fyrstu íbúđ. Ţau mynda grundvöll úrrćđisins "Fyrsta fasteign" sem oddvitar síđustu ríkisstjórnar kynntu í ágúst sl. Í lögunum er mćlt fyrir um ţrjár leiđir viđ ráđstöfun á viđbótariđgjaldi í lífeyrissjóđ. Ţćr eru 1) heimild til úttektar á uppsöfnuđu viđbótariđgjaldi séreignasparnađar til kaupa á fyrstu íbúđ, 2) heimild til ađ ráđstafa viđbótariđgjaldi inn á höfuđstól láns og 3) heimild til ađ ráđstafa viđbótariđgjaldi sem afborgun inn á óverđtryggt lán, sem tryggt er međ veđi í fyrstu íbúđ, og sem greiđslu inn á höfuđstól ţess. 

Sjá nánar hér: 
Vefur fjármálaráđuneytisins
Frétt Vísis og Mbl. um máliđ. 
Ferill málsins á ţingi.


Lífreyrir hćkkar í 280 ţús. 1. jan. '17 og 300 ţús. 1. jan. '18

Eitt af ţeim málum sem tókst ađ ljúka fyrir ţinglok var stjórnarfrumvarp sem félagsmálaráđherra Eygló Harđardóttir lagđi fram á Alţingi 2. sept. sl. Frumvarpiđ var svo samţykkt sem lög 13. okt. sl. Samkvćmt lögunum verđa elli- og örorkulífeyrisţegum sem halda einir heimili og eru međ fullan búseturétt hér á landi tryggđar 280.000 kr. á mánuđi frá 1. janúar 2017 og ári síđar hćkkar sú fjárhćđ í 300.000 kr. Sjá nánar hér á vef Velferđarráđuneytisins. Ţetta atriđi er númer 3 í kosningastefnuskrá Framsóknar


Skattaívilnanir til efnahagslega veikra svćđa

Eitt af ţeim málum sem Framsókn setur á oddinn* i komandi kosningum er ađ skođađ verđi hvort beita megi skattaívilnunum til fyrirtćkja og einstaklinga á efnahagslega veikum svćđum á landsbyggđinni. Ásgerđur Kristín Gylfadóttir frá Höfn, frambjóđandi Framsóknar í Suđurkjördćmi skrifađi grein í Mbl. 12. okt. sl. Ţar lýsti hún ţví hve erfitt getur veriđ ađ fá fagfólk til starfa og búsetu úti á landi og algengt sé ađ lćknar sinni heilsugćslu ađ heiman međ ţví ađ vera 5-7 daga í hérađi međ störfum á höfuđborgarsvćđinu. Hún nefndi einnig atriđi** sem flokksţing Framsóknar samţykkti nýlega sem ályktun en ţađ er ađ veita afslátt af námslánum kjósi fólk ađ setjast ađ á ákveđnum svćđum sem ţarfnast stuđnings. 

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson oddviti Framsóknar í NA-kjördćmi skrifađi einnig grein í Mbl. 15. okt. sl. (bls. 27) og nefndi ţessi atriđi en einnig ađ ţriđjungur veiđigjalda ćtti ađ renna til sveitarfélaga utan höfuđborgarsvćđisins, ţriđjungur í ţróunarverkefni hringinn í kringum landiđ og ţriđjungur í sóknarverkefni sem geri byggđirnar eftirsóknarverđari. Einnig ađ opna ţurfi nýjar fluggáttir til landsins á Akureyri og Egilsstöđum og gera flugvellina ţar betur samkeppnishćfa. Hann nefnir ađ fćra ţurfi sveitarfélögunum auknar beinar tekjur af vaxandi ferđaţjónustu ţví megniđ af innviđauppbyggingunni falli til utan Reykjavíkur en megniđ af tekjunum séu lögđ á í borginni.

*  Sjá 9. punktinn í kosningastefnuskrá Framsóknar. 
** Sjá ályktanir 34. Flokksţings Framsóknar, bls. 28.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband