Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þakkarorð til Morgunblaðsins – og vinsamleg spurning til RÚV

Það hefur verið fróðlegt að fylgjast með fréttaflutningi hér heima í kjölfar kjörs Leós XIV páfa, sem varð fyrsti páfinn frá Bandaríkjunum. Þótt flestir Íslendingar fylgist eflaust úr fjarlægð með þessum atburðum, þá snertir þetta stórt svið trúarlegra...

Nýr páfi Leó XIV og þjóðfélagskenning kirkjunnar

Nýkjörinn páfi, Leó XIV, hefur valið sér nafn sem minnir á tímamót í sögu kirkjunnar og vestrænnar samfélagsumræðu. Sá síðasti sem bar þetta nafn, Leó XIII er einkum þekktur fyrir að hafa skrifað bréfið Rerum Novarum árið 1891 – rit sem markaði...

Frans páfi: Efri ár geta verið uppspretta góðvildar og friðar

7. febrúar síðastliðinn skrifaði Frans páfi formála að bók eftir ítalska kardínálann Angelo Scola, þar sem fjallað er um reynsluna af því að eldast og hvernig hægt er að horfa á síðasta hluta ævinnar með þakklæti og von. Bókin ber nafnið Í bið eftir nýju...

Fræðileg sniðganga hjálpar engum

„Ég er kona, ég er kristin og ég er arabísk. Ég get ekki verið neitt annað en þetta allt í einu. Og það er ekki veikleiki – heldur styrkur,“ sagði Mouna Maroun eftir að hún var skipuð rektor Háskólans í Haifa. Í fyrsta sinn í Ísrael...

Dr. Peter Navarro og kenningar hans

Dr. Peter Navarro sem nú er í heimsfréttunum vegna ágreinings við Elon Musk hefur verið mjög gagnrýndur fyrir áherslur sínar í tengslum við alþjóðahyggju og frjáls milliríkjaviðskipti. Hagfræðikenningar hans byggjast að miklu leyti á þeirri hugsun að...

Heimsviðskipti: Frá fræðilegri hagkvæmni til raunhæfs jafnvægis

Í áratugi hefur heimsviðskiptakerfið byggst á þeirri hugmynd að sérhæfing og frjáls viðskipti leiði til mestrar hagkvæmni. Lönd framleiða það sem þau gera best og flytja inn það sem önnur lönd framleiða ódýrar. Neytendur græða – verðin lækka,...

Geta verndartollar bjargað innlendum iðnaði og fagþekkingu?

Fyrirtækið Kambar, sem sérhæfði sig í framleiðslu fyrir byggingariðnað, hefur nýlega farið í þrot. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins ([ sjá viðtengda frétt ]) missa 70 manns vinnuna. Þetta er mikið áfall fyrir starfsmenn þess og fyrir iðnaðinn á Suðurlandi,...

Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?

Stefnu stjórnvalda um upplýsingagjöf til almennings á hættutímum þarf að líkindum að uppfæra með tilliti til breyttra aðstæðna. Almannavarnir mælast til dæmis til þess að útvarpstæki með langbylgju sé til taks í tilfelli jarðskjálfta og í þriggja daga...

Staða íslenskunnar: Tími til aðgerða er runninn upp!

Margvísleg teikn eru á lofti um að staða íslensku sé að veikjast, ekki síst í höfuðborginni þar sem alþjóðavæðingin verður sífellt sýnilegri. Nú er svo komið að sumt starfsfólk verslunar og þjónustu hérlendis getur ekki og reynir heldur ekki að tjá sig á...

Frans páfi: Tólf ár af hógværð, umbótum og kærleiksríku forystuhlutverki

Frans páfi, fæddur Jorge Mario Bergoglio árið 1936 í Buenos Aires, Argentínu, var kjörinn páfi hinn 13. mars 2013. Hann er fyrsti páfinn frá Suður-Ameríku og sá fyrsti úr Jesúítareglunni til að gegna þessu æðsta embætti Kaþólsku kirkjunnar. Frá upphafi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband