Miðvikudagur, 3.11.2010
En nagladekkin eru óþörf í Reykjavík
Ef marka má nýlega auglýsingarherferð þá eru nagladekkin óþörf í Reykjavík. Þrátt fyrir það var um að ræða:
týpísk hálkuslys". Nokkrir misstu bíla út af veginum eða á ljósastaura, aðrir gleymdu að gera ráð fyrir lengri hemlunarvegalengd og lentu aftan á næsta bíl á gatnamótum og svo framvegis. Í nokkrum tilfellum vra [svo] fólk flutt á slysadeild til skoðunar en ekki var talið að um alvarleg meiðsl væri að ræða í neinum tilfellum.
Getur verið að þessi 50% svifryks sem verða í Reykjavík og eru skrifuð á reikning nagladekkja séu að hluta til komin vegna samverkandi áhrifa frá salti sem auki leysni malbiksins?
![]() |
28 umferðaróhöpp í kvöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Föstudagur, 15.10.2010
Forvirkar rannsóknarheimildir ætti að leyfa
Fimmtudagur, 10.6.2010
Framtíðarfyrirkomulag almannaútvarps þarf að hugsa frá grunni
Sunnudagur, 6.6.2010
Ríkið greiðir fyrir kynskiptiaðgerðir en ekki tannréttingar
Laugardagur, 5.6.2010
Þjóðráð til sparnaðar - 3. hluti: Kalda vatnið
Laugardagur, 5.6.2010
Besti flokkurinn hefur framtíðarsýn
Föstudagur, 4.6.2010
Gufugleypirinn getur nýst sem lofthreinsibúnaður
Föstudagur, 4.6.2010
Sungið á íslensku; metnaðarfull ákvörðun útvarpsstjóra
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 22.5.2010
Sköpunarkrafturinn býr gjarnan í fjölbreytninni
Skólamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Sunnudagur, 9.5.2010
RÚV: Um öryggishlutverkið og langdrægni sendinga
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 11:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)