Ţarf lögreglan ađ koma sér upp ódýrari bílaflota?

Nýlegar fregnir um niđurskurđ hjá lögreglunni og búsifjar hennar vegna hás eldsneytisverđs vekja upp spurningar hvort ekki sé hćgt ađ haga endurnýjun bílaflota lögreglunnar ţannig ađ sparneytnis- og hagkvćmnissjónarmiđum verđi gert hćrra undir höfđi ţó án ţess ađ draga úr öryggiskröfum. Áskorun Geirs Haarde forsćtisráđherra í ţjóđhátíđarrćđunni 17. júní sl. um ađ ţjóđin ţurfi ađ breyta um lífsstíl hlýtur ađ eiga viđ um embćtti ríkisins sem ađra. Bílar lögreglunnar hafa oftast veriđ af dýrari tegundum og fátt bendir til ađ sparneytni og ráđdeild hafi veriđ stór ţáttur í ákvarđanatökunni. Hver man ekki eftir stóru Svörtu Maríu - Chevrolet Suburban skutbílum löggunnar sem hún notađi lengi vel. Ţví nćst komu Volvóarnir, bílar sem fáir eignuđust nýja hérlendis nema betur stćđir borgarar. Sparneytni hefur ekki veriđ ađaleinkenni ţessara bíla heldur fremur öryggi, glćsileiki og vélarafl.

Í fyrrasumar kom ég til London og varđ vitni ađ ţví hvernig lögreglusveit á hestum stjórnađi umferđinni fyrir framan höll Bretadrottningar viđ varđskipti lífvarđasveitarinnar, sem reyndar var líka öll á hestum. Hestarnir létu fullkomlega ađ stjórn og voru greinilega vel nothćfir í ţetta verkefni. Á Ítalíu hef ég haft spurnir af ţví ađ lögreglumenn séu á vespum! Líklega ţykir ţađ ekki merkilegur farkostur í augum ţeirra sem aka dags daglega um á Harley Davidson mótorhjólum. Tíđarfariđ hérlendis hamlar ţó líklega bćđi hesta- og vespunotkun lögreglunnar en ég velti fyrir mér af hverju ţeir nota ekki meira sparneytna smábíla sem ćttu ađ duga fullvel í flestum ađstćđum, séu ţeir bílar styrktir sérstaklega. Nú kann einhver ađ segja ađ slíkir bílar hafi ekki afl til ađ veita eftirför kraftmeiri bílum en í ţeim tilfellum ţarf hvort sem er ađ grípa til sérstakra ráđstafana auk ţess sem ofsaaksturs-eftirfarir lögreglunnar eru á tíđum sérlega vafasöm athafnasemi hins opinbera sér í lagi ef horft er á ađ allir eru jafnir fyrir lögunum. Í tilfelli ofsaaksturs eru góđ fjarskipti og skipulagning trúlega áhrifaríkari heldur en kraftmiklir bílar. Ef ţađ vćri stefna lögreglunnar ađ elta ekki ţá sem hunsa stöđvunarskyldu ţá myndu ţessar eftirfarir trúlega fljótlega heyra sögunni til. Líkurnar á ađ handsama ökufantana síđar eru hvort sem er yfirgnćfandi miklar og ţeir skapa ađ líkindum minni hćttu fyrir ađra vegfarendur ef ţeir vita ađ ţeir verđa ekki eltir uppi.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband