Sveitarstjórnarmenn Árborgar: Hyggilegast er ađ fresta áformum um virkjanir í Ölfusá

Í máli forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur í Kastljósi í gćrkvöldi kom fram ađ vegna alvarlegrar stöđu er fyrirhugađ ađ fresta virkjanaframkvćmdum. Ástćđur ţess eru helstar ađ ţćr eru áhćttusamar og einnig ađ ţćr eiga ekki ađ fara fram í óskiptu búi Orkuveitunnar ađ mati forstjórans.

Í ţessu ljósi getur ţađ vart dulist almenningi ađ virkjanaáform geta veriđ áhćttusöm, í besta falli fylgja ţeim útgjöld vegna umhverfismats sem síđan getur orđiđ neikvćtt. 

Undanfariđ hafa íbúum Suđurlands borist ţćr fréttir ađ bćjarstjórn Árborgar sé ađ athuga í fullri alvöru ađ ráđast í virkjanaframkvćmdir á Ölfusá fyrir ofan Selfoss. Ţessi áform sveitarstjórnarinnar eru óvćnt ţví máliđ var ekki á dagskrá í ađdraganda síđustu kosninga sem snerust ađ stórum hluta um hvernig bćri ađ fást viđ erfiđa skuldastöđu sveitarfélagsins. Ţví er hyggilegast í ljósi ađstćđna ađ fresta virkjanaáformum ţangađ til hugur Árborgarbúa er ljós í málinu. Ţađ er engin vissa fyrir ţví ađ meirihluti kjósenda sé hlynntur ţví ađ leggja fé í ţessar framkvćmdir eđa undirbúning ţeirra. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband