Færsluflokkur: Menning og listir
Laugardagur, 10.11.2007
RÚV - Menningarleg Maginotlína
Stjórnvöld telja greinilega að RÚV eigi að vera brjóstvörn og merkisberi íslenskrar menningar og mynda mótvægi við erlend áhrif. Hugmyndafræðin á bakvið RÚV er því eins og sú á bakvið Maginotlínuna frönsku [1]. Maginotlínan var geysilega íburðarmikið...
Menning og listir | Breytt 7.12.2007 kl. 22:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Miðvikudagur, 7.11.2007
Framtíðarmöguleikar RÚV
Páll Magnússon hinn dugmikli stjórnandi RÚV hefur sannarlega markað spor í rekstri stofnunarinnar undanfarna mánuði og líklegt er að honum sé alveg við það að takast að endurvekja trú landsmanna á að ríkisstofnun geti verið leiðandi og dugmikil í...
Menning og listir | Breytt 7.12.2007 kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Þriðjudagur, 6.11.2007
Aðalbjörg Sigurðardóttir um RÚV árið 1944
Aðalbjörg Sigurðardóttir (1887-1974) [1] var ein af áhrifamestu kvenréttindakonunum á fyrri hluta 20. aldar og hún beitti kröftum sínum einnig í þágu fræðslu- og skólamála. Árið 1944 bauð Ríkisútvarpið Aðalbjörgu að flytja erindi um starfsháttu þess og...
Menning og listir | Breytt 7.12.2007 kl. 22:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)