Færsluflokkur: Dægurmál

Hinar mörgu hliðar umhverfisstefnunnar - kjörorðin eiga að vera „snjallt“ og „endingargott“ en ekki „nýtt“

Þetta með að offita stuðli á aukinn þátt í loftslagsbreytingum þarf ekki að koma á óvart því allt sem gert er hefur áhrif. Það er ekki nóg að flokka úrgang og skila. Ef við viljum taka betur á þá hreyfum við líka einkabílinn sem minnst og sláum fjórar...

Af hverju kemur vonda veðrið okkur alltaf jafn mikið á óvart?

Á Selfossi var ástandið ekki slæmt hvað varðar samgöngur í gærmorgun, þar voru götur ruddar og lítið fjúk en strax og kom út fyrir bæinn var ástandið mun verra, skafrenningur og skafbylur, skyggni lítið, hálka, myrkur og þæfingsfærð fyrir fólksbíla....

Getur EFTA gengið í endurnýjun lífdaga?

Tillaga Björgólfs Thors í Kastljósinu á dögunum um að taka gengisáhættu út úr rekstri fyrirtækja hér á landi með því að skipta um gjaldmiðil er allrar athygli verð. Hann lagði m.a. til að taka upp svissneska frankann. Viðskiptaráðherra var fljótur til...

Hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss

Í dag hófst hrina smáskjálfta skammt austan við Selfoss, nánar tiltekið á móts við Laugardæli um 1-2 km. austan við þéttbýlið á Selfossi. Hrinan hófst laust eftir kl. 10 í morgun og hefur staðið yfir í allan dag. Stærstu skjálftarnir hafa verið 1,7 og...

Myndarleg hátíðahöld á degi íslenskrar tungu

Hátíðahöldin í tilefni dags íslenskrar tungu sem haldin voru í Þjóðleikhúsinu og sjónvarpað í beinni útsendingu á föstudaginn var voru sannarlega bæði skemmtileg og ánægjuleg. Í dag er svo endursýning þessa atburðar í RÚV sjónvarpinu. Einstaka bloggari...

Til hamingju Sigurbjörn!

Sigurbjörn biskup er vel að þessum heiðri kominn því þótt ritstörf hans myndu ein og sér nægja til þessara verðlauna þá sýndi hann í kvöld í Þjóðleikhúsinu og þjóðin fékk að fylgjast með í beinni útsendingu að hann er einn af mestu og bestu ræðumönnum...

Fælast hestar við flugvéladyn?

Nokkuð hefur verið rætt að undanförnu um slys sem verða á hestamönnum, einkum vegna þess að þeir fælast af ýmsum ástæðum. Tvö nýleg dæmi veit ég um þar sem hestar fældust vegna dyns frá flugvél í lágflugi en kunningjafólk mitt sagði mér að sínir hestar...

« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband