Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
Þriðjudagur, 14.4.2009
Kjósendur fái að minnsta kosti þrjá valkosti í ESB kosningum
Sumir stjórnmálamenn tala um að nauðsynlegt sé að sækja um aðild að ESB svo þjóðin fái að vita að hverju hún gengur hvað varðar ESB. Nú kann það að vera að margir séu hlynntir ESB aðild á þeim forsendum helstum að þar fái þjóðin tækifæri til að skipta um...
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Laugardagur, 11.4.2009
Er breska pundið besti kosturinn?
Umræður um hvað gera skuli í gjaldeyrismálum virðast vera komnar í öngstræti og þrætur um aðild að ESB. Í þessu sambandi má benda á að nýlega benti breski Evrópuþingmaðurinn David Hannan á sterk rök fyrir því að Íslendingar eigi að taka upp breska...
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)