Færsluflokkur: Uppáhaldslög

Er frægð Jackson 5 hópsins hérlendis ofmetin?

Óvænt fráfall Michaels Jackson var reiðarslag fyrir tónlistarheiminn og aðdáendur hans. Hæfileikar hans voru miklir og framinn glæstur þrátt fyrir ýmis sérviskuleg uppátæki söngvarans. Mér hefur í þessu sambandi fundist nokkuð mikið vera gert úr frægð...

Hið andlega lausafé

Fyrir einu ári birti ég ljóðið Ellimörkin? hér á blogginu. Þetta var á meðan góðærið svokallaða var enn hér á landi og fjöldinn allur af gljáandi nýjum pallbílum með stórar innfluttar hestakerrur í eftirdragi eða fjórhjólavagna renndi stoltur eftir...

Amazing Blondel og gamlar LP plötur

Ein af þeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áður og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel . Ein af þeirra frægustu plötum bar heitið Fantasia Lindum og kom hún út árið 1971. Þegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snældusafn sem ég átti rifjaðist...

Radio Luxembourg - minningar

Þa er ekki víst að yngri lesendur bloggsins kannist við Radio Luxembourg . Þetta var frjáls og óháð útvarpsstöð sem útvarpaði aðallega á ensku frá furstadæminu Luxembourg og var fjármögnuð með sölu auglýsinga. Þessi útvarpsstöð á sér langa sögu en hún og...

Úr snjó og vetri og aftur til sumarsins '73:

Víkjum nú aðeins athygli okkar frá snjó og vetri og hverfum aftur til sumarsins 1973. Þetta var sólríkt og gott sumar. Útvarpið var oft haft í gangi og þar voru leikin vinsælustu lögin. Eitt laganna sem oft hljómaði var glænýtt lag: "Tie a yellow ribbon...

Lagið „Mañana“ með Bay City Rollers

Ég ætlaði að fara að blogga um lagið góða „Mañana“ með Bay City Rollers sem fékk mjög mikla spilun í útvarpi árið 1972 og 1973 og fór að leita á því á YouTube en fann ekki þrátt fyrir nokkra leit. „Mañana“ sló í gegn í söngkeppni...

Óðurinn til lífsins og vináttunnar

Flestir þekkja hið geysivinsæla lag 'Wonderful world' sem Louis Armstrong gerði heimsfrægt. Hægt er að sjá óborganlegan og einstæðan flutning hans á því á eftirfarandi YouTube myndskeiði sem nú þegar hefur fengið yfir 3 milljónir heimsókna: Texti þess er...

Billy Swan: „I can help“

Hver man ekki eftir þessu skemmtilega lagi frá '74? Í athugasemdakerfinu með laginu stendur að Presley hafi flutt það. Aldrei hef ég heyrt kónginn syngja það og hef þó hlustað á margt lagið með honum. Hvað svo sem er satt í því máli þá fer Billy mjúkum...

René Pape syngur Ó Isis og Ósiris úr Töfraflautunni

Ég fann þetta skemmtilega myndskeið á YouTube af René Pape þar sem hann syngur aríu Sarastrós úr Töfraflautunni eftir Mozart. Njótið vel. Getur nokkur vísað mér á íslenska textann við þessa aríu?

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband