Færsluflokkur: Ríkisútvarpið

Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands bregðast?

Gamall Grímseyingur sagði mér þá sögu að eitt sinn þegar kona var í barnsnauð í eynni var róið eftir hjálp. Eftir margra klukkustunda róður til lands var læknir sóttur og síðan róið til baka. En þegar í eyna var komið var konan látin. Þetta breyttist...

Hagkvæmari og öruggari framtíð í útvarpssendingum

Ríkisútvarpið (RÚV) hefur nú þegar hætt langbylgjusendingum og treystir á FM-kerfið fyrir öryggisútsendingar. Fyrir þá sem búa á afskekktum svæðum hefur RÚV jafnframt mælt með lausnum eins og Starlink, sem byggir á gervihnattatengingu. Þó þessar...

Langbylgjan þagnar

Um nokkurra daga skeið hefur ekki heyrst nein sending frá langbylgjusendinum að Gufuskálum sem hefur sent út á 189 khz tíðni. Engin frétt þess efnis finnst á vef Rúv, þar eru allar fréttir um langbylgju ársgamlar eða eldri . Þetta er athyglisvert í ljósi...

Yfirburðir Digital Radio Mondiale (DRM) yfir hefðbundið FM-útvarp

Digital Radio Mondiale (DRM) er fjölhæfur stafrænn staðall sem hefur marga kosti umfram hefðbundið FM-útvarp. Hann býður upp á betri hljóðgæði og aukna fjölbreytni í þjónustu, sem gerir hann að kjörnum valkosti fyrir nútíma útsendingar. Staðallinn...

Langbylgjan er án hliðstæðu

Atvikið þegar hluti farsímakerfisins datt út, sem gerði ómögulegt fyrir fólk að hringja í 112, ásamt sambandsleysi í Tetra-kerfinu, sýnir að mikilvægt er að bæta í fjarskiptakerfið og viðhalda því vel. Þetta og fleiri öryggisatvik á undanförnum árum...

Færa má langbylgjuna yfir á miðbylgju (AM)

Hægt væri að færa langbylgjusendingarnar yfir á miðbylgju (AM). Flest útvarpsviðtæki eru með þeim möguleika enn þann dag í dag. Miðbylgjusendingarnar eru að vísu ekki jafn langdrægar og langbylgjan en til að mæta því mætti e.t.v. auka afl sendanna. Að...

Framtíð langbylgjuútvarpsins?

Vægi útvarps sem fjölmiðils fer síst minnkandi þrátt fyrir samkeppnina við sjónvarpið og netið. Markaðurinn fyrir útvarpsviðtæki er yfirfullur af prýðilegum AM/FM tækjum og margir símar eða tónspilarar innihalda FM útvarpstæki. Útvarpsviðtæki sem bjóða...

Framtíðarfyrirkomulag almannaútvarps þarf að hugsa frá grunni

Stjórn RÚV virðist ekki gera sér grein fyrir því að grundvöll almannaútvarpsins á Íslandi þarf að hugsa upp á nýtt. Með núverandi fyrirkomulagi tekst almannaútvarpinu ekki að rækja lýðræðislegt öryggishlutverk sitt, ég bendi á pistlana Ljósvakinn og...

RÚV: Um öryggishlutverkið og langdrægni sendinga

Í októberlok 2008 bloggaði ég um öryggishlutverk RÚV og varpaði fram þeirri hugmynd að heppilegt gæti verið að koma á fót fjórum miðbylgjusendum, einum í hverjum landsfjórðungi. Tengill á þessa færslu er hér: Er öryggishlutverk RÚV fyrir borð borið?...

Útvarp er sígildur fjölmiðill

Þegar bloggflokkar á blog.is eru skoðaðir sést þegar þetta er skrifað að Sjónvarpið er með sinn sérstaka flokk en útvarp er hvergi sjáanlegt. Ég hef þó sent umsjónarmönnum bloggsins póst og bent þeim á að bæta þessum flokki við. Af hverju? Útvarp á mikið...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband