Fćrsluflokkur: Tónlist

Er frćgđ Jackson 5 hópsins hérlendis ofmetin?

Óvćnt fráfall Michaels Jackson var reiđarslag fyrir tónlistarheiminn og ađdáendur hans. Hćfileikar hans voru miklir og framinn glćstur ţrátt fyrir ýmis sérviskuleg uppátćki söngvarans. Mér hefur í ţessu sambandi fundist nokkuđ mikiđ vera gert úr frćgđ...

Amazing Blondel og gamlar LP plötur

Ein af ţeim hljómsveitum sem ég hélt upp á á árum áđur og geri enn er hljómsveitin Amazing Blondel . Ein af ţeirra frćgustu plötum bar heitiđ Fantasia Lindum og kom hún út áriđ 1971. Ţegar ég fór nýlega í gegnum gamalt snćldusafn sem ég átti rifjađist...

Úr snjó og vetri og aftur til sumarsins '73:

Víkjum nú ađeins athygli okkar frá snjó og vetri og hverfum aftur til sumarsins 1973. Ţetta var sólríkt og gott sumar. Útvarpiđ var oft haft í gangi og ţar voru leikin vinsćlustu lögin. Eitt laganna sem oft hljómađi var glćnýtt lag: "Tie a yellow ribbon...

Lagiđ „Mańana“ međ Bay City Rollers

Ég ćtlađi ađ fara ađ blogga um lagiđ góđa „Mańana“ međ Bay City Rollers sem fékk mjög mikla spilun í útvarpi áriđ 1972 og 1973 og fór ađ leita á ţví á YouTube en fann ekki ţrátt fyrir nokkra leit. „Mańana“ sló í gegn í söngkeppni...

Forleikur ađ Holberg svítu nr. 40 eftir Edvard Grieg

Holberg svítan eftir Edvard Grieg sem skrifuđ var 1884 í tilefni af tvö hundruđustu ártíđ dansk-norska leikskáldsins Ludwig Holberg er áheyrilegt verk og ţó ţađ hafi öđlast minni frćgđ en t.d. tónlist úr Pétri Gaut er ţađ ekki síđur athyglisvert og...

David Lloyd flytur konsert fyrir víólu nr. 1 í G dúr eftir Telemann

Ég fann upptöku af ţessum áheyrilega konsert eftir Telemann á YouTube. David Lloyd leikur á víólu viđ undirleik strengjasveitar. Stjórnandi er Richard Tomes.

Óđurinn til lífsins og vináttunnar

Flestir ţekkja hiđ geysivinsćla lag 'Wonderful world' sem Louis Armstrong gerđi heimsfrćgt. Hćgt er ađ sjá óborganlegan og einstćđan flutning hans á ţví á eftirfarandi YouTube myndskeiđi sem nú ţegar hefur fengiđ yfir 3 milljónir heimsókna: Texti ţess er...

Billy Swan: „I can help“

Hver man ekki eftir ţessu skemmtilega lagi frá '74? Í athugasemdakerfinu međ laginu stendur ađ Presley hafi flutt ţađ. Aldrei hef ég heyrt kónginn syngja ţađ og hef ţó hlustađ á margt lagiđ međ honum. Hvađ svo sem er satt í ţví máli ţá fer Billy mjúkum...

René Pape syngur Ó Isis og Ósiris úr Töfraflautunni

Ég fann ţetta skemmtilega myndskeiđ á YouTube af René Pape ţar sem hann syngur aríu Sarastrós úr Töfraflautunni eftir Mozart. Njótiđ vel. Getur nokkur vísađ mér á íslenska textann viđ ţessa aríu?

Ljómi barnsins - nýr jólatexti viđ ţekkt lag

Flestir muna eftir eđa kannast viđ Procol Harum lagiđ 'A whiter shade of pale' . Hćgt er ađ skođa ţađ á YouTube hérna . Lagiđ er bćđi dramatískt og hátíđlegt og í ţví má merkja ákveđiđ ris sem nćr hámarki í sérlega grípandi og fagurri laglínu sem varđ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband