Færsluflokkur: Trúmál og siðferði

Þróun heimsmyndar – Ný sýn á raunveruleikann í ljósi skammtaflækju

Skammtaflækja (e. quantum entanglement), eitt af meginfyrirbærum skammtafræðinnar, hefur breytt þeirri heimsmynd sem mótaðist á grundvelli klassískrar eðlisfræði. Í einföldu máli felst skammtaflækja í því að tvær (eða fleiri) skammtaagnir (quantum...

Þróun heimsmyndar: Hin mannlega fjölskylda

Erfðafræðirannsóknir hafa leitt í ljós að allar núlifandi manneskjur eiga sér sameiginlega kvenkyns og karlkyns forfeður, nefnda mítókondríal Evu og Y-litninga Adam. Mítókondríal Eva er sú kona sem allir erfa mítókondríal DNA frá í gegnum móður sína, en...

Indland: Ofsóknir brjótast út gegn kristnum í Orissa

Síðustu dagana hafa borist fregnir af því að vargöld hafi ríkt í Orissa á Norð-Austur Indlandi í kjölfar þess að róttækur hindúaleiðtogi var veginn af skæruliðum maóista. Í kjölfarið brutust út að því er virðist skipulagðar ofsóknir gegn kristnum í...

Fordómar í fjölmiðlum - hvar stendur RÚV?

Grein Joanna Dominiczak í Mbl. föstud. 10. okt. 2007 er athyglisverð en hún segir að neikvæð umfjöllun í fjölmiðlum um útlendinga hafi í för með sér afleiðingar fyrir saklaust fólk sem vilji lifa venjulega lífi. Í þessu sambandi er vert að rifja upp að á...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband