Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Alexey Stakhanov - fallin gođsögn kommúnismans

Ein af ţeim gođsögnum sem haldiđ var á lofti á síđustu öld af áróđursmönnum Sovétríkjanna og málpípum ţeirra í öđrum löndum, misjafnlega nytsamlegum sakleysingjum var sagan af Alexey Stakhanov kolanámumanninum sem ađ sögn gat unniđ á viđ fimm eđa gott...

Kvótakerfiđ í sjávarútveginum er ekki eitt á ferđ - gleymum ekki mjólkurkvótanum!

Ég hlustađi á ádrepu Eiríks Stefánssonar á Útvarpi Sögu núna í morgun eins og oft áđur og ég verđ ađ segja ađ í grundvallaratriđum er ég sammála honum. Líklega myndu fleiri gefa sig fram og segja hiđ sama ef hann myndi pússa málflutning sinn og slípa...

Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi milli Hveragerđis og Selfoss

Ţví miđur eru litlar líkur á ađ draga muni úr mikilli slysatíđni á Suđurlandsvegi á ţeim köflum ţar sem enn er ekki búiđ ađ skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á ađ Suđurlandsvegur breytist mikiđ á nćstu misserum og ţví...

Menningarlegt sjálfstćđi landsbyggđarinnar er brýnt

í nýlegum niđurskurđaráćtlunum RÚV sést glöggt ađ RÚV er í kjarnann ţađ sem ţađ hefur alltaf veriđ og heitiđ: Útvarp Reykjavík . Ekki er nóg međ ađ nú sé skoriđ niđur á svćđisstöđvunum fyrir vestan, norđan og austan. Hér fyrir sunnan er engin stöđ til ađ...

Styrkir til fleiri ađila en RÚV stuđla ađ fjölbreytni og jafnrćđi í menningarmálum

Ráđleggingar OECD til íslensku ríkisstjórnarinnar um ađ hún eigi ađ draga úr ríkisumsvifum ćttu ađ geta veriđ ríkisstjórninni kćrkomiđ tćkifćri og rökstuđningur fyrir ţví ađ dreifa áherslum sínum í menningarmálum. Til dćmis gćti hún skoriđ á náin tengsl...

Yfirlit yfir pistla mína um RÚV

Á síđastliđnum mánuđum hef ég tekiđ saman nokkra pistla sem varđa málefni Ríkisútvarpsins. Ţeir eru sem hér segir í tímaröđ, nýjasti fyrst og sá elsti síđast: Pistlarnir Af hverju kemur vonda veđriđ okkur alltaf á óvart og Óviđunandi frammistađa RÚV í...

Lćkka ţarf hámarkshrađa á Suđurlandsvegi milli Hveragerđis og Selfoss

Ţví miđur eru litlar líkur á ađ draga muni úr mikilli slysatíđni á Suđurlandsvegi á ţeim köflum ţar sem enn er ekki búiđ ađ skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á ađ Suđurlandsvegur breytist mikiđ á nćstu misserum og ţví...

Lúđvík Bergvinsson og ríkislögreglustjóraembćttiđ

Nýlegt innlegg Lúđvíks Bergvinssonar í umrćđu á Alţingi ţess efnis ađ hann vilji ađ embćtti ríkislögreglustjóra verđi lagt niđur í núverandi mynd er erfitt ađ skilja. Ég skil umrćđuna um sýslumannsembćttiđ á Keflavíkurflugvelli en tel reyndar ađ hávćr...

Hinn umhverfissinnađi ökumađur

Á netinu má finna ýmis ráđ fyrir umhverfissinnađa ökumenn og sjálfsagt sum hver hin ágćtustu. Til dćmis ţađ ađ aka ekki yfir hámarkshrađa. Margir ökumenn virđast stóla á ađ aka á 80 ţar sem 70 er hámarkshrađi eđa 100 ţar sem 90 er hámarkiđ. Af hverju...

Af hverju hugnast mér ekki ESB?

Af hverju hugnast mér ekki ESB? Ég gćti nefnt ţrjár ástćđur: 1. Hömlur á verslunarfrelsi. Hér er ein lítil saga um ţetta. Ég er áhugamađur um fjarskipti međ talstöđvum og mig langađi í fyrra ađ kaupa CB- talstöđ í Bandaríkjunum og flytja inn. Mér var...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband