Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Þarf lögreglan að koma sér upp ódýrari bílaflota?

Nýlegar fregnir um niðurskurð hjá lögreglunni og búsifjar hennar vegna hás eldsneytisverðs vekja upp spurningar hvort ekki sé hægt að haga endurnýjun bílaflota lögreglunnar þannig að sparneytnis- og hagkvæmnissjónarmiðum verði gert hærra undir höfði þó...

Alexey Stakhanov - fallin goðsögn kommúnismans

Ein af þeim goðsögnum sem haldið var á lofti á síðustu öld af áróðursmönnum Sovétríkjanna og málpípum þeirra í öðrum löndum, misjafnlega nytsamlegum sakleysingjum var sagan af Alexey Stakhanov kolanámumanninum sem að sögn gat unnið á við fimm eða gott...

Kvótakerfið í sjávarútveginum er ekki eitt á ferð - gleymum ekki mjólkurkvótanum!

Ég hlustaði á ádrepu Eiríks Stefánssonar á Útvarpi Sögu núna í morgun eins og oft áður og ég verð að segja að í grundvallaratriðum er ég sammála honum. Líklega myndu fleiri gefa sig fram og segja hið sama ef hann myndi pússa málflutning sinn og slípa...

Lækka þarf hámarkshraða á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss

Því miður eru litlar líkur á að draga muni úr mikilli slysatíðni á Suðurlandsvegi á þeim köflum þar sem enn er ekki búið að skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á að Suðurlandsvegur breytist mikið á næstu misserum og því...

Menningarlegt sjálfstæði landsbyggðarinnar er brýnt

í nýlegum niðurskurðaráætlunum RÚV sést glöggt að RÚV er í kjarnann það sem það hefur alltaf verið og heitið: Útvarp Reykjavík . Ekki er nóg með að nú sé skorið niður á svæðisstöðvunum fyrir vestan, norðan og austan. Hér fyrir sunnan er engin stöð til að...

Styrkir til fleiri aðila en RÚV stuðla að fjölbreytni og jafnræði í menningarmálum

Ráðleggingar OECD til íslensku ríkisstjórnarinnar um að hún eigi að draga úr ríkisumsvifum ættu að geta verið ríkisstjórninni kærkomið tækifæri og rökstuðningur fyrir því að dreifa áherslum sínum í menningarmálum. Til dæmis gæti hún skorið á náin tengsl...

Yfirlit yfir pistla mína um RÚV

Á síðastliðnum mánuðum hef ég tekið saman nokkra pistla sem varða málefni Ríkisútvarpsins. Þeir eru sem hér segir í tímaröð, nýjasti fyrst og sá elsti síðast: Pistlarnir Af hverju kemur vonda veðrið okkur alltaf á óvart og Óviðunandi frammistaða RÚV í...

Lækka þarf hámarkshraða á Suðurlandsvegi milli Hveragerðis og Selfoss

Því miður eru litlar líkur á að draga muni úr mikilli slysatíðni á Suðurlandsvegi á þeim köflum þar sem enn er ekki búið að skipta veginum. Vegna ástandsins í efnahagsmálum eru litlar líkur á að Suðurlandsvegur breytist mikið á næstu misserum og því...

Lúðvík Bergvinsson og ríkislögreglustjóraembættið

Nýlegt innlegg Lúðvíks Bergvinssonar í umræðu á Alþingi þess efnis að hann vilji að embætti ríkislögreglustjóra verði lagt niður í núverandi mynd er erfitt að skilja. Ég skil umræðuna um sýslumannsembættið á Keflavíkurflugvelli en tel reyndar að hávær...

Hinn umhverfissinnaði ökumaður

Á netinu má finna ýmis ráð fyrir umhverfissinnaða ökumenn og sjálfsagt sum hver hin ágætustu. Til dæmis það að aka ekki yfir hámarkshraða. Margir ökumenn virðast stóla á að aka á 80 þar sem 70 er hámarkshraði eða 100 þar sem 90 er hámarkið. Af hverju...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband