Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Fræðileg sniðganga hjálpar engum

„Ég er kona, ég er kristin og ég er arabísk. Ég get ekki verið neitt annað en þetta allt í einu. Og það er ekki veikleiki – heldur styrkur,“ sagði Mouna Maroun eftir að hún var skipuð rektor Háskólans í Haifa. Í fyrsta sinn í Ísrael...

Dr. Peter Navarro og kenningar hans

Dr. Peter Navarro sem nú er í heimsfréttunum vegna ágreinings við Elon Musk hefur verið mjög gagnrýndur fyrir áherslur sínar í tengslum við alþjóðahyggju og frjáls milliríkjaviðskipti. Hagfræðikenningar hans byggjast að miklu leyti á þeirri hugsun að...

Heimsviðskipti: Frá fræðilegri hagkvæmni til raunhæfs jafnvægis

Í áratugi hefur heimsviðskiptakerfið byggst á þeirri hugmynd að sérhæfing og frjáls viðskipti leiði til mestrar hagkvæmni. Lönd framleiða það sem þau gera best og flytja inn það sem önnur lönd framleiða ódýrar. Neytendur græða – verðin lækka,...

Geta verndartollar bjargað innlendum iðnaði og fagþekkingu?

Fyrirtækið Kambar, sem sérhæfði sig í framleiðslu fyrir byggingariðnað, hefur nýlega farið í þrot. Samkvæmt frétt Morgunblaðsins ([ sjá viðtengda frétt ]) missa 70 manns vinnuna. Þetta er mikið áfall fyrir starfsmenn þess og fyrir iðnaðinn á Suðurlandi,...

Er neyðarútvarpið okkar tilbúið?

Stefnu stjórnvalda um upplýsingagjöf til almennings á hættutímum þarf að líkindum að uppfæra með tilliti til breyttra aðstæðna. Almannavarnir mælast til dæmis til þess að útvarpstæki með langbylgju sé til taks í tilfelli jarðskjálfta og í þriggja daga...

Staða íslenskunnar: Tími til aðgerða er runninn upp!

Margvísleg teikn eru á lofti um að staða íslensku sé að veikjast, ekki síst í höfuðborginni þar sem alþjóðavæðingin verður sífellt sýnilegri. Nú er svo komið að sumt starfsfólk verslunar og þjónustu hérlendis getur ekki og reynir heldur ekki að tjá sig á...

Frans páfi: Tólf ár af hógværð, umbótum og kærleiksríku forystuhlutverki

Frans páfi, fæddur Jorge Mario Bergoglio árið 1936 í Buenos Aires, Argentínu, var kjörinn páfi hinn 13. mars 2013. Hann er fyrsti páfinn frá Suður-Ameríku og sá fyrsti úr Jesúítareglunni til að gegna þessu æðsta embætti Kaþólsku kirkjunnar. Frá upphafi...

Þegar öryggismál verða að gríni: Kaldhæðni og varnarumræða á Íslandi

Umræða um öryggismál á Íslandi hefur oft verið lituð af kaldhæðni og háði, bæði í pólitískri orðræðu og fjölmiðlum. Þetta á sér djúpar rætur í þeirri sérstöðu Íslands að vera eina NATO-ríkið án eigin herafla, sem hefur gert umræðuna um varnir landsins...

Sala Filippseyja til Bandaríkjanna eftir spænsk-ameríska stríðið

Eftir spænsk-ameríska stríðið árið 1898 stóð Spánn frammi fyrir því að missa meginhluta nýlenduveldis síns. Eitt af umdeildustu atriðum friðarsamningsins í París, sem var undirritaður 10. desember 1898, var sala Spánar á Filippseyjum til Bandaríkjanna...

Gætu talstöðvar komið sér vel þegar innviðir netsambands bregðast?

Gamall Grímseyingur sagði mér þá sögu að eitt sinn þegar kona var í barnsnauð í eynni var róið eftir hjálp. Eftir margra klukkustunda róður til lands var læknir sóttur og síðan róið til baka. En þegar í eyna var komið var konan látin. Þetta breyttist...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband