Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Leigubílamarkaðurinn: Stöðvarskylda, eftirlit eða áframhaldandi óreiða?

Undanfarin tvö ár hafa ný lög um leigubíla sýnt sig í reynd. Niðurstaðan er ekki uppörvandi: yfir hundrað og fimmtíu kvartanir hafa borist, níu leyfishafar hafa misst leyfi og ferðamenn jafnt sem Íslendingar sitja eftir með ótraust á þessari...

Húsnæðisskorturinn er að þróast yfir í neyðarástand

Í mörg ár hefur verið rætt um húsnæðisskort sem markaðsvanda. Lausnirnar hafa snúist um að hvetja til uppbyggingar, lækka vexti og aðlaga lánaskilyrði. En þegar staðan er orðin sú að fjöldi fólks býr við aðstæður sem ekki standast lágmarkskröfur þá er...

Fræðileg sniðganga hjálpar engum

„Ég er kona, ég er kristin og ég er arabísk. Ég get ekki verið neitt annað en þetta allt í einu. Og það er ekki veikleiki – heldur styrkur,“ sagði Mouna Maroun eftir að hún var skipuð rektor Háskólans í Haifa. Í fyrsta sinn í Ísrael...

Hver var Ólafur helgi?

Ólafur "hinn helgi" Haraldsson, Noregskonungur, fæddur um 995 féll í orrustunni við Stiklarstað 29. júlí árið 1030. Fljótlega eftir það hófst dýrkun á minningu hans sem heilags píslarvotts, og Grímkell biskup í Þrándheimi lýsti hann heilagan. Saga hans...

Í stað þess að mótmæla – hvað með að taka þátt?

Mörg ungmenni virðast líta svo á að hefðbundin stjórnmálastarfsemi skili litlu. Þau mæta á mótmæli, tjá sig á samfélagsmiðlum og hafna flokkum sem þau telja sundurleitna og úrelta. En væri ekki tilvalið að þau fengju að kynnast starfsemi flokkanna að...

Var sameign almennings tekin ranglega með beitingu trúarlegra áhrifa? Athugasemd við pistla Indriða Þorlákssonar

Í pistlum sem birst hafa á vefritinu Heimildin heldur Indriði Þorláksson, fyrrverandi ríkisskattstjóri, því fram að sameignarréttur yfir jörðum hafi raskast þegar trúarlegum áhrifum hafi verið beitt til að koma yfirráðum á jörðum í hendur kaþólsku...

Ofsóknirnar sem áttu að sameina heimsveldið

Á fjórðu öld eftir Krist stendur Rómaveldi á barmi upplausnar. Út á við virðist keisaraveldið enn öflugt – en að innan molnar það undan vantrausti, sundrungu og siðferðilegri örþreytu. Það sem gerist á þessum tíma er saga ríkis sem varð smám saman...

Hjólhýsabúar: Tími úrræðanna er runninn upp

Ákvörðun borgaryfirvalda í Reykjavík um að stofna starfshóp sem finna á hjólhýsabúum við Sævarhöfða samastað kemur ekki of snemma. Hún staðfestir það sem margir hafa lengi bent á: að ástandið hefur ekki skánað. Hjólhýsin sem áður voru álitin undantekning...

Norður-Frakkland við upphaf 15. aldar – áður en þjóðarvitundin vaknaði

Í gömlum ævintýrum og þjóðsögum er stundum sagt að börn sjái það sem fullorðnum er hulið. Í sögunni um nýju fötin keisarans gengur hinn valdmikli konungur um nakinn, því enginn fullorðinn þorir að segja sannleikann – af hræðslu við að virðast...

Atvinnuleysi á Íslandi: Raunsæi í stað trúar á ósýnilegu höndina

Á örfáum vikum hafa landsmenn séð tvö stór iðnfyrirtæki falla eða stöðva starfsemi sína. Fyrirtækið Kambar á Suðurlandi fór í gjaldþrot í apríl, og yfir sjötíu manns misstu lífsviðurværi sitt. Nú rétt fyrir sumarið hefur PCC á Húsavík tilkynnt að...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband