Af hverju vinnur enginn ađ afnámi mjólkurkvótans?

Mjólkurkvótinn í landbúnađinum hlýtur ađ verđa ţess valdandi ađ verđ til neytenda hćkkar og hagnađur framleiđenda lćkkar. Ţeir sem hagnast á slíku fyrirkomulagi hljóta til lengri tíma ađ vera fjármagnseigendur. Í landbúnađinum er ekki veriđ ađ vernda neina auđlind, ađeins veriđ ađ stýra framleiđslu. Ég hef aldrei sannfćrst um ađ heppilegast sé ađ miđstýra mjólkurframleiđslunni međ ţessum hćtti, hef reyndar alltaf veriđ mjög vantrúađur gagnvart kvótum eđa skömmtunum hverju nafni sem ţćr nefnast.  Er ţetta einhvers konar arfur fortíđar, skammtana- og haftadraugur sem okkur hefur ekki tekist ađ hrista af okkur ennţá?


Hverjir munu komast til stjarnanna?

Í októberhefti tímaritsins Sky & Telescope er greint frá ţví ađ Andrómeda vetrarbrautin stefni í átt til vetrarbrautar okkar og árekstur sé nćr óumflýjanlegur. Spurningin sé ađeins hvenćr hann verđi [1]. Sem stendur er Andrómeda í um 2,5 milljóna ljósára...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband